400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.
Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna
Fréttir

Erfða­fjárskatt­ur lækk­að­ur um tvo millj­arða króna

Fyr­ir­hug­uð laga­setn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar um þrepa­skipt­an erfða­fjárskatt mun kosta rík­is­sjóð tvo millj­arða á næsta ári. Frum­varp­ið var áð­ur lagt fram af Óla Birni Kára­syni og tíu þing­mönn­um Sjálf­stæð­is­flokks. Mið­flokk­ur­inn vill af­nema skatt­inn.
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Óli Björn vill gera alla Ís­lend­inga að kapí­tal­ist­um

Al­menn­ing­ur ætti að fá 10 til 20 pró­senta hlut í Lands­bank­an­um og Ís­lands­banka, að mati Óla Björns Kára­son­ar, þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Slíkt mundi gera Ís­lend­inga að kapí­tal­ist­um.
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði
FréttirEfnahagsmál

Vilja ekki að efna­hags­brota­menn geti stýrt Þjóð­ar­sjóði

Meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar vill bregð­ast við gagn­rýni Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um stofn­un Þjóð­ar­sjóðs. Nefnd­ar­menn telja enga þörf á því að skylda stjórn­ina til að út­vista dag­leg­um rekstri sjóðs­ins til einka­að­ila.
Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins
FréttirUtanríkismál

Höfn­un á orkupakk­an­um gæti rask­að hags­mun­um Ís­lands inn­an EES-sam­starfs­ins

„Það er vand­séð að Ís­land hefði hag af því að taka EES-samn­ing­inn upp með þess­um hætti,“ seg­ir í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Óla Björns Kára­son­ar.
Segir ráðherra leggja fram tillögur og frumvörp sem þeir hafi „lítinn eða engan áhuga á að nái fram að ganga“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir ráð­herra leggja fram til­lög­ur og frum­vörp sem þeir hafi „lít­inn eða eng­an áhuga á að nái fram að ganga“

Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, dreg­ur upp at­hygl­is­verða mynd af þeim þanka­gangi sem ligg­ur að baki fram­lagn­ingu þing­mála frá ráð­herr­um og þing­mönn­um.
Spyr hvort þingmenn hafi verið áminntir fyrir leka
Fréttir

Spyr hvort þing­menn hafi ver­ið áminnt­ir fyr­ir leka

Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, spyr for­seta Al­þing­is um leka á trún­að­ar­gögn­um úr þing­nefnd­um. Flokks­bróð­ir hans, Ásmund­ur Frið­riks­son, vakti at­hygli á lek­um eft­ir að hafa gert „reply all“ við tölvu­póst.
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn sátu hjá eða greiddu at­kvæði gegn gerð skýrslu um flutn­inga á vopn­um

Þrír þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn því að ut­an­rík­is­ráð­herra yrði gert að taka sam­an skýrslu um vopna­flutn­inga ís­lenskra flug­fé­laga. Aðr­ir sam­flokks­menn þeirra sátu hjá.
Forstjóri Landspítalans hafnar hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins: „Aldrei til umræðu“
FréttirHeilbrigðismál

For­stjóri Land­spít­al­ans hafn­ar hug­mynd­um þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins: „Aldrei til um­ræðu“

Pál Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, gagn­rýn­ir hug­mynd­ir sem Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, setti fram fyrr í vik­unni. „Það sem Óli Björn virð­ist sjá sem tæki­færi í þess­um samn­ingi Land­spít­ala og Sjúkra­trygg­inga er að færa fé frá Land­spít­ala yf­ir til einka­að­ila.“
Óli Björn vill taka Landspítalann út af fjárlögum
Fréttir

Óli Björn vill taka Land­spít­al­ann út af fjár­lög­um

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „fram­leiðslu­tengja“ fjár­fram­lög til Land­spít­ala og auka einka­rekst­ur í heil­brigð­is­þjón­ustu. Væri í hróp­legu ósam­ræmi við áhersl­ur Vinstri grænna.
Treystir því að skattar lækki á næstunni
FréttirSkattamál

Treyst­ir því að skatt­ar lækki á næst­unni

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar, seg­ist hafa stutt hækk­un fjár­magn­s­tekju­skatts í trausti þess að nú verði ráð­ist í skatta­lækk­an­ir.
Óli Björn vill umbylta skattkerfinu og taka upp flatan tekjuskatt
Fréttir

Óli Björn vill um­bylta skatt­kerf­inu og taka upp flat­an tekju­skatt

Formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is vill að ís­lenska tekju­skatt­s­kerf­ið verði áþekk­ara því fyr­ir­komu­lagi sem tíðk­ast í ríkj­um Aust­ur-Evr­ópu.