Aðili

Oddsson

Greinar

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi
Fréttir

Áform um opn­un þýskr­ar risa­hót­elkeðju í upp­námi

Áform um að hót­elkeðj­an Mein­in­ger opni í JL hús­inu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að mál­inu koma vilja ekki tjá sig og hús­næð­ið er aug­lýst til sölu. Ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kaup­um á fast­eign Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur þótt sam­þykkt til­boð liggi fyr­ir.
„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

„Koma fram við okk­ur eins og við sé­um eign þeirra“

Starfs­fólk glæsi­legs hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur er ósátt við fram­komu eig­anda við lok­un hót­els­ins. Stjórn­ar­formað­ur JL Hold­ings seg­ir að það sé ekk­ert óeðli­legt eða ólög­legt í gangi.