Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Norðurflug
Aðili
170 milljóna gjaldþrot eftir Norðurflugsfléttu

170 milljóna gjaldþrot eftir Norðurflugsfléttu

·

Engar eignir fundust í búi Moxom ehf., sem áður hét NF Holding og keypti Norðurflug með 120 milljóna seljendaláni árið 2012.

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum

·

Skiptastjóri Sunds fer fram á gjaldþrot félagsins sem keypti þyrlufyrirtækið Norðurflug út úr Sundi árið 2008. Eigendur Norðurflugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yfirráðum yfir félaginu með því að selja það til félagsins sem nú hefur verið óskað eftir að verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Borguðu ekkert fyrir þyrlufyrirtæki sem skilar tugmilljóna hagnaði

Borguðu ekkert fyrir þyrlufyrirtæki sem skilar tugmilljóna hagnaði

·

Eigendur fjárfestingarfélagsins Sunds seldu stærsta þyrlufyrirtæki landsins út úr félaginu áður en það varð gjaldþrota. 120 milljóna króna lán frá Sundi er inni í nær gjaldþrota félaginu. Norðurflug hefur hagnast um 160 milljónir á tveimur árum. Skiptastjóri Sunds hefur fengið viðskiptunum rift.