Náttúran
Aðili
Varðmenn íslenskrar náttúru

Ásta Kristín Benediktsdóttir og Rakel Jónsdóttir

Varðmenn íslenskrar náttúru

·

Náttúra Íslands er viðkvæmari en víða erlendis. Rakel Jónsdóttir og Ásta Kristín Benediktsdóttir skrifa um hlutverk landvarða og leiðsögumanna.

Erlend áhrif

Ritstjórn

Erlend áhrif

·

Aðsendur pistill frá dularfullri persónu gagnrýnir gríðarlegar breytingar sem orðið hafa á landinu vegna utanaðkomandi áhrifa.

Hálendið mesta auðlind Íslands

Guðmundur Gunnarsson

Hálendið mesta auðlind Íslands

Guðmundur Gunnarsson
·

Frumstæð uppbygging og einfaldleikinn gera ferðir um hálendið að krefjandi ævintýri. Ferðalög um hálendið fela ekki aðeins í sér mikil hughrif heldur geta þau líka falið í sér mikla andlega og líkamlega áskorun. Guðmundur Gunnarsson fjallar um verndun þess.

Þetta fer allt vel

Bragi Páll Sigurðarson

Þetta fer allt vel

Bragi Páll Sigurðarson
·

Það gæti verið að yfirvofandi heimsendir sé kannski ekkert nema ofmat mannsins á eigin hæfileika til tortímingar.

Að flokka rusl. Að rusla flokka.

Hallgrímur Helgason

Að flokka rusl. Að rusla flokka.

Hallgrímur Helgason
·

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umræðum um umhverfismál flokkar ekki rusl og flokkurinn flokkast því undir rusl, að mati Hallgríms Helgasonar.

Að byggja á fyrsta ári Sjálfbæru þróunarmarkmiðanna

David Nabarro

Að byggja á fyrsta ári Sjálfbæru þróunarmarkmiðanna

David Nabarro
·

David Nabarro, sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og loftslagsbreytingar, skrifar um sjálfbær þróunarmarkmið sem leiðtogar 193 aðildarríkja SÞ samþykktu fyrir ári.

Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna

Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna

·

Ómar Ragnarsson segir gömlum virkjanaáformum laumað inn undir nýjum formerkjum með einum eða öðrum hætti.

Íbúar kjósa um framtíð Reykjanesbæjar: Verksmiðjubær eða náttúruperla?

Dagný Alda Steinsdóttir

Íbúar kjósa um framtíð Reykjanesbæjar: Verksmiðjubær eða náttúruperla?

Dagný Alda Steinsdóttir
·

„Loftgæði munu rýrna, sjónmengun aukast og samfara því mun fasteignaverð falla,“ skrifar Dagný Alda Steinsdóttir, íbúi í Reykjanesbæ, um þriðju stóriðjuna sem til stendur að reisa í bænum.

Stjórnarandstaðan klofnaði um Hvammsvirkjun

Stjórnarandstaðan klofnaði um Hvammsvirkjun

·

„Frekjustjórnmál Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sigruðu í þetta sinn,“ sagði Vigdís Hauksdóttir. Stjórnarliðar vildu færa fleiri virkjanakosti í nýtingarflokk en höfðu ekki erindi sem erfiði.

Reyna að fá auknar heimildir til að raska náttúrunni

Reyna að fá auknar heimildir til að raska náttúrunni

·

Frumvarp um breytingar á lögum um nátturuvernd hefur verið kynnt og bíður efnismeðferðar á Alþingi. Lögin fela í sér verulegar breytingar á lögunum sem samþykkt voru í lok síðasta kjörtímabils.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju

·

Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ hefði viljað umhverfisvænni starfsemi í Helguvík. Einhverjir bæjarbúar vilja reyna að stöðva framkvæmdina.

Ísland varað við olíuvinnslu

Ísland varað við olíuvinnslu

·

Loftlagsbreytingar eru mannskæðari en hryðjuverk. Íslendingar leita olíu á Drekasvæðinu, en Caroline Lucas, þingmaður Græningjaflokks Bretlands, segir í samtali við Stundina að það sé siðlaust að dæla olíu upp úr jörðinni á tímum loftslagsvandans.