Aðili

N1

Greinar

N1 Rafmagn baðst loks afsökunar á ofrukkunum í þriðju atrennu
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

N1 Raf­magn baðst loks af­sök­un­ar á of­rukk­un­um í þriðju at­rennu

N1 Raf­magn rétt­lætti of­rukk­an­ir á raf­magni til við­skipta­vina sinna tví­veg­is áð­ur en fyr­ir­tæk­ið baðst af­sök­un­ar. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki út­skýrt af hverju það ætl­ar ekki að end­ur­greiða við­skipta­vin­um sín­um mis­mun­inn á inn­heimtu verði raf­magns og aug­lýstu frá sumr­inu 2020 þeg­ar það varð sölu­að­ili til þrauta­vara.
Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu
Fréttir

Hrökt­ust að heim­an yf­ir jól­in vegna bens­ínstybbu

Fimm manna fjöl­skylda á Hofsósi hrakt­ist að heim­an í byrj­un des­em­ber og hef­ur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bens­ín­lykt­ar. N1 neit­ar að stað­festa hversu mik­ið magn hef­ur lek­ið úr tanki fyr­ir­tæk­is­ins.
Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1
RannsóknViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir fengu tveggja millj­arða kúlu­lán til að eign­ast N1

Gögn­in úr Glitni sýna það að­gengi sem Bjarni Bene­dikts­son og fjöl­skylda hans hafði að láns­fé hjá Glitni. Yf­ir­taka þeirra á Olíu­fé­lag­inu var nær al­far­ið fjár­mögn­uð af Glitni. Bjarni sjálf­ur fékk 50 millj­óna kúlu­lán.
Skiptum lokið í þrotabúi fasteignafélags N1
Fréttir

Skipt­um lok­ið í þrota­búi fast­eigna­fé­lags N1

20 millj­arða skuld­ir af­skrif­að­ar ár­ið 2011.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.
Forstjóri N1 með ríflega þrjár milljónir í mánaðarlaun
Fréttir

For­stjóri N1 með ríf­lega þrjár millj­ón­ir í mán­að­ar­laun

Eggert Þór Kristó­fers­son neit­aði að tjá sig um laun sín við Stund­ina.
Nýr forstjóri N1 neitar að tjá sig um milljarða gjaldþrot
Fréttir

Nýr for­stjóri N1 neit­ar að tjá sig um millj­arða gjald­þrot

Ný­ráð­inn for­stjóri Eggert Þór Kristó­fers­son fékk kúlu­lán til kaupa á hluta­fé í Glitni. Hann er ná­tengd­ur Bjarna Ár­manns­syni.