Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu
Fimm manna fjölskylda á Hofsósi hraktist að heiman í byrjun desember og hefur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bensínlyktar. N1 neitar að staðfesta hversu mikið magn hefur lekið úr tanki fyrirtækisins.
RannsóknViðskipti Bjarna Benediktssonar
Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1
Gögnin úr Glitni sýna það aðgengi sem Bjarni Benediktsson og fjölskylda hans hafði að lánsfé hjá Glitni. Yfirtaka þeirra á Olíufélaginu var nær alfarið fjármögnuð af Glitni. Bjarni sjálfur fékk 50 milljóna kúlulán.
Fréttir
Skiptum lokið í þrotabúi fasteignafélags N1
20 milljarða skuldir afskrifaðar árið 2011.
FréttirFerðaþjónusta
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
Rútufyrirtæki Engeyinganna hefur skilað nærri 1.200 milljóna króna hagnaði á tveimur árum. Fjölskyldufyrirtæki Einars og Benedikts Sveinssonar og barna þeirra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sá eini úr fjölskyldunni sem ekki á hlut í fyrirtækinu. Seldu 35 prósenta hlut fyrr á árinu.
Fréttir
Forstjóri N1 með ríflega þrjár milljónir í mánaðarlaun
Eggert Þór Kristófersson neitaði að tjá sig um laun sín við Stundina.
Fréttir
Nýr forstjóri N1 neitar að tjá sig um milljarða gjaldþrot
Nýráðinn forstjóri Eggert Þór Kristófersson fékk kúlulán til kaupa á hlutafé í Glitni. Hann er nátengdur Bjarna Ármannssyni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.