Lögreglan segir að Beqiri hafi tengst skipulagðri glæpastarfsemi
Á upplýsingafundi lögreglu um rannsókn á morðinu í Rauðagerði kom fram að einn sakborninga hefur játað að hafa orðið Armando Beqiri að bana þann 13. febrúar síðastliðinn
StreymiMorð í Rauðagerði
Blaðamannafundur vegna manndráps í Rauðagerði
Til umfjöllunar verður rannsókn Lögreglunnar á manndrápi í austurborginni í síðasta mánuði.
FréttirMorð í Rauðagerði
1235
Verjandi í samskiptum við aðra sakborninga fyrir og eftir morðið
Steinbergur Finnbogason, fyrrverandi verjandi Antons Kristins Þórarinssonar sem var færður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á morði í Rauðagerði, var samkvæmt fjarskiptagögnum lögreglu í samskiptum við aðra sakborninga í málinu fyrir og eftir að morðið var framið. Vegna þessa hefur hann verið kvaddur til skýrslutöku í málinu og getur því ekki sinnt stöðu verjanda. Steinbergur hefur áður verið talinn af lögreglu rjúfa mörk verjanda og aðila.
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
RannsóknMorð í Rauðagerði
76238
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
PistillMorð í Rauðagerði
103826
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Verðirnir og varðmenn þeirra
Það er undarlegt að athygli stjórnmálamanna eftir morðið í Rauðagerði skuli beinast að því hvort lögreglan þurfi ekki fleiri byssur. Margt bendir til að samstarf lögreglu við þekktan fíkniefnasala og trúnaðarleki af lögreglustöðinni sé undirrót morðsins. Af hverju vekur það ekki frekar spurningar?
FréttirMorð í Rauðagerði
12
Sjö í gæsluvarðhaldi vegna morðsins á Beqiri
Lögregla verst allra frétta af rannsókn á morði Armando Beqiri í Bústaðahverfinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.