Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum
Fréttir

Hætta að birta efni úr eft­ir­lits­mynda­vél­um

Til­laga full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks um að birta ekki upp­tök­ur á vefn­um var sam­þykkt í gær. Mynda­vél­um hef­ur fjölg­að víða um land síð­ustu ár.
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Fréttir

Tel­ur óvið­eig­andi að spyrja um hags­muni Ey­þórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.
Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“
Fréttir

Fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi: „Vig­dís Hauks­dótt­ir er sirkús­stjór­inn“

Magnús Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að borg­ar­full­trú­arn­ir Vig­dís Hauks­dótt­ir, Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, Ey­þór Arn­alds og Marta Guð­jóns­dótt­ir lami borg­ar­kerf­ið með fram­göngu sinni gagn­vart starfs­mönn­um ráð­húss­ins.
Marta segir Líf hafa ullað á sig
Fréttir

Marta seg­ir Líf hafa ull­að á sig

Marta Guð­jóns­dótt­ir krefst þess að Líf Magneu­dótt­ir biðji sig op­in­ber­lega af­sök­un­ar á dóna­skapn­um.