Mannréttindadómstóll Evrópu
Aðili
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

·

„Mun Hæstiréttur ekki taka afstöðu til afleiðinga dómsins að landsrétti nema hann verði annaðhvort endanlegur eða niðurstaða hans látin standa óröskuð við endurskoðun en alls er óvíst hvenær það gæti orðið,“ segir í ákvörðun Hæstaréttar þar sem áfrýjunarbeiðni er hafnað.

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

·

Beðið er eftir upplýsingum frá Landsrétti um hvenær dómsstigið tekur aftur til starfa.

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun sinna bæði dómsmálaráðuneytinu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Bjarni Benediktsson segir ekki útilokað að Sigríður Andersen snúi aftur í ráðuneytið seinna á kjörtímabilinu.

Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum

Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum

·

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir stöðuna sem komin er upp eftir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu afskaplega sorglega. Íslenska ríkið var áður dæmt í Hæstarétti fyrir að ganga framhjá honum sem umsækjanda í embætti dómara.

Varaþingmaður VG styður vantraust á dómsmálaráðherra

Varaþingmaður VG styður vantraust á dómsmálaráðherra

·

Gísli Garðarsson situr á Alþingi fyrir Vinstri græn þrátt fyrir hafa sagt sig úr flokknum vegna andstöðu við ríkisstjórnina og embættisfærslur Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra.

Píratar krefjast afsagnar Sigríðar Andersen

Píratar krefjast afsagnar Sigríðar Andersen

·

Þingflokkur Pírata segir Landsréttarmálið skýrt dæmi um pólitíska spillingu.

Tjáir sig ekki um hvort hún treysti enn dómsmálaráðherra

Tjáir sig ekki um hvort hún treysti enn dómsmálaráðherra

·

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varði Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vantrausti því hún vildi ekki fórna ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Hún tekur ekki afstöðu til þess hvort dómsmálaráðherra sé treystandi nú fyrr en eftir samtal við þingflokkinn.

Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið

Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið

·

Verulegur vafi á því að Davíð Þór Björgvinssyni, varaforseta Landsréttar, hafi verið heimilt að veita ríkislögmanni ráðgjöf. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segir að hann hafi gert sig vanhæfan með því og krefst þess að Davíð Þór taka ekki sæti sem dómari í málum sem Vilhjálmur rekur fyrir Landsrétti.

„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“

„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“

·

Davíð Þór Björgvinsson segist hafa verið í góðri trú þegar hann veitti ríkislögmanni ráðgjöf, í ljósi þess að hann hafi verið í leyfi frá dómarastörfum. Sinnti ráðgjöfinni án þess að samið væri um greiðslur

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

·

Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

·

Dreifing sands til hálkuvarna skýrir hluta af svifryksmengun. Ragnar Aðalsteinsson mannréttindalögfræðingur segir mögulegt að borgin hafi bakað sér bótaskyldu.

Milljónir í lekamálsráðgjöf en „ekki til neinn peningur í ráðuneytinu“

Milljónir í lekamálsráðgjöf en „ekki til neinn peningur í ráðuneytinu“

·

Notuðu skattfé til að kanna grundvöll málsókna gegn blaðamönnum en vildu ekki aðstoða Erlu Hlynsdóttur