Kærir ríkið til Mannréttindadómstólsins vegna Jóhannesar meðhöndlara
Mál konu sem kærði Jóhannes Tryggva Sveinbjörnsson fyrir fjölmörg kynferðisbrot var fellt niður sökum þess að það þótti ekki líklegt til sakfellingar. Konan hefur nú kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna málsmeðferðarinnar.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu með einróma niðurstöðu yfirdeildar MDE
Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen, þá dómsmálaráðherra, hafi gerst brotleg við skipan dómara við Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu
Fyrrverandi dómsmálaráðherra óttast að dómstóllinn gæti grafið undan lýðræði aðildarríkjanna. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt þegar hún skipaði dómara við Landsrétt.
Fréttir
Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti
Prófessor í lögum segir að ræðumaður á viðburði Hæstaréttar sé með umdeildar skoðanir og lítinn fræðilegan feril hvað varðar Mannréttindadómstóls Evrópu. Óljóst sé af hverju þetta umræðuefni hafi þótt passa inn í 100 ára afmælishátíð réttarins.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar
Danskur prófessor sem er þekktur fyrir að vilja að Danir hætti að lúta dómum Mannréttindadómstóls Evrópu flutti ávarp á afmælissamkomu Hæstaréttar. Boðið vekur athygli þar sem málsmeðferð Íslands vegna Landsréttarmálsins hjá yfirdeild MDE stendur nú yfir.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Vill ekki tengja Landsréttarmálið við óeðlileg pólitísk afskipti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra telur langsótt að tengja stuðning pólska ríkisins við málsatvik í Landsréttarmálinu. Formaður Dómarafélagsins segir stuðninginn vera „slæman félagsskap“ þar sem pólskir dómarar sæti ofsóknum stjórnvalda.
Fréttir
Íslenska ríkið braut gegn sakborningum í Al-Thani málinu
Störf sonar hæstaréttardómarans Árna Kolbeinssonar fyrir Kaupþing ollu því að draga mátti í efa að dómurinn væri óvilhallur. Málsmeðferðin talin réttlát að öðru leyti.
Fréttir
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti
„Mun Hæstiréttur ekki taka afstöðu til afleiðinga dómsins að landsrétti nema hann verði annaðhvort endanlegur eða niðurstaða hans látin standa óröskuð við endurskoðun en alls er óvíst hvenær það gæti orðið,“ segir í ákvörðun Hæstaréttar þar sem áfrýjunarbeiðni er hafnað.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Dómararnir fjórir fái ekki ný mál
Beðið er eftir upplýsingum frá Landsrétti um hvenær dómsstigið tekur aftur til starfa.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun sinna bæði dómsmálaráðuneytinu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Bjarni Benediktsson segir ekki útilokað að Sigríður Andersen snúi aftur í ráðuneytið seinna á kjörtímabilinu.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum
Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir stöðuna sem komin er upp eftir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu afskaplega sorglega. Íslenska ríkið var áður dæmt í Hæstarétti fyrir að ganga framhjá honum sem umsækjanda í embætti dómara.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.