Fer með kosningamálið í Norðvesturkjördæmi til Mannréttindadómstóls Evrópu
Magnús Davíð Norðdal, lögmaður og frambjóðandi Pírata í Norðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að fara með brot á kosningalögum til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Fréttir
Oddviti Pírata búinn að kæra kosningarnar til Alþingis
Magnús Davíð Norðdahl hefur kært framkvæmd kosninganna til Alþingis og dómsmálaráðuneytisins. Krefst Magnús þess að Alþingi úrskurði kosningar í kjördæminu ógildar og fyrirskipi uppkosningu.
FréttirLaugaland/Varpholt
Félagsmálaráðuneytið brýtur upplýsingalög í Laugalandsmálinu
Félagsmálaráðuneytið svarar ekki bréfum kvenna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi né heldur erindi lögmanns kvennanna. Lögbundinn frestur til að svara erindunum er útrunninn. Þrátt fyrir loforð þar um hefur Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra ekki boðið konunum til fundar að nýju.
Fréttir
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
Fjölskyldunni verður eftir sem áður vísað úr landi ef hún finnst
Enn sem komið er er ekki verið að leita markvisst að Khedr-fjölskyldunni egypsku sem vísa átti úr landi í morgun en varð ekki af þegar lögregla greip í tómt. Fjölskyldan og lögmaður hennar voru upplýst um það með hvaða hætti brottvísun fjölskyldunnar yrði háttað.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.