Lögreglan
Aðili
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt

Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt

Fíkniefnið 2C-B er nú boðið til sölu í lokuðum íslenskum söluhópum á samfélagsmiðlinum Facebook. Um er að ræða varasamt verksmiðjuframleitt efni sem kom til landsins í miklu magni á þessu ári. Efnið er örvandi, veldur ofskynjunum og getur verið lífshættulegt að mati sérfræðings í klínískri eiturefnafræði við Landspítalann.

Myndband sýnir ferðir Birnu nóttina sem hún hvarf

Myndband sýnir ferðir Birnu nóttina sem hún hvarf

Lögreglan hefur birt myndbandi af ferðum Birnu Brjánsdóttur á Laugarveginum. Lögreglan leitar í rauðum smábíl í Breiðholtinu.

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir dapurlegt að ríkisstjórn þeirra stjórnmálaflokka, sem sögulega séð hafa talað fyrir varðstöðu um réttarríkið og öflugri löggæslu, skuli ekki hafa hlúð betur að lögreglunni en raun ber vitni. Stofnunin hafi veikst og úrbóta sé þörf.

Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“

Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“

„Ég varð fyrir miklu ein­elti af hennar hálfu,“ segir Kristján Ingi Helga­son, fyrr­verandi að­stoðar­yfir­lög­reglu­þjónn sem starfaði undir Sig­ríði Björk Guð­jóns­dóttur á Suður­nesjum. Þetta er í þriðja skiptið í sumar sem lög­reglu­stjórinn er sakaður um ein­elti.

Lyf flæða inn í íslenska undirheima

Lyf flæða inn í íslenska undirheima

Meira framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum en ólöglegum fíkniefnum í íslenskum undirheimum í dag. Mest er úrvalið af róandi og morfínskyldum lyfjum en eitt þeirra, Fentanyl, er sagt hafa kostað ungan mann lífið um síðustu helgi. Stundin ræddi við sölumann slíkra lyfja.

Segir kynferðisbrot oftast  „fara fram milli nátengdra aðila“

Segir kynferðisbrot oftast „fara fram milli nátengdra aðila“

Páley segir orð sín hafa verið slitin úr samhengi

Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun

Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun

Margrét Erla Maack baðst afsökunar á kaldhæðnislegum ummælum sem hún lét falla á Rás 2.

Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis

Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis

„Í raun gagnast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóðhátíðar sem bestri,“ sagði talskona Stígamóta í fyrra þegar umræðan um þagnarkröfu á Þjóðhátíð stóð sem hæst. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fer fyrir hópi stuðningsmanna Elliða Vignissonar sem mun líklega ákveða hvort hann hyggi á þingframboð á Þjóðhátíðinni.

Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög

Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög

Innanríkisráðuneytið telur lögreglustjóra hafa brotið meðalhófsreglu stjórnsýslulaga. Þetta er í fjórða skiptið á undanförnum tveimur árum sem lögreglustjóraembætti, sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegnir eða gegndi, er ávítt af eftirlitsaðila, æðra stjórnvaldi eða dómstól fyrir að fara ekki að lögum.

Al Jazeera fjallar um harkalega brottvísun frá Íslandi

Al Jazeera fjallar um harkalega brottvísun frá Íslandi

Alþjóðlega fréttastofan Al Jazeera fjallar um ákvörðun íslenskra stjórnvalda að vísa Eze Okafor úr landi, þvert á tilmæli kærunefndar útlendingamála. Í viðtali við fréttastofuna lýsir Eze því hvernig lögreglan beitti hann harðræði við brottflutninginn.

Hrópaði á Jesú á meðan hann var tekinn lögreglutaki

Hrópaði á Jesú á meðan hann var tekinn lögreglutaki

Lögreglumenn héldu hælisleitandanum Eze Okafor niðri á jörðinni á meðan hann hrópaði nafn frelsarans. „Eins og maður væri að horfa upp á mann leiddan til aftöku,“ segir sjónarvottur sem vill ekki láta nafns síns getið.

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra

Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, varð fyrir því óláni á föstudagskvöldið að reiðhjóli hans var stolið. Nú þegar nær dregur sumri aukast þjófnaðir af þessu tagi. Varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, Bjarney Annelsdóttir segir þessa þjófnaði nú eiga sér stað allan ársins hring en hennar reiðhjóli var stolið þar sem það stóð læst fyrir utan heimili hennar í fyrra.