Aðili

Lögreglan

Greinar

Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen fór með rangt mál um stöðu lög­regl­unn­ar

Lög­reglu­mönn­um fækk­aði um leið og spreng­ing varð í fjölg­un ferða­manna og íbúa­fjöldi jókst um 16 pró­sent. Mál­flutn­ing­ur ráð­herra stang­ast á við mat rík­is­lög­reglu­stjóra á fjár­þörf til að lög­regl­an geti sinnt þjón­ustu- og ör­ygg­is­hlut­verki sínu með full­nægj­andi hætti.
Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir kynferðisbrotakærur
FréttirLögregla og valdstjórn

Nýt­ur trausts inn­an lög­regl­unn­ar þrátt fyr­ir kyn­ferð­is­brotakær­ur

Að­al­berg­ur Sveins­son, lög­reglu­mað­ur­inn sem þrí­veg­is hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sat í stjórn Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur á ár­un­um sem kær­urn­ar voru lagð­ar fram.
Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
FréttirFuglasmygl

Á 25 ára gam­alli slóð höf­uð­paurs fugla- og eggja­smygls á Norð­ur­landi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.
Eggjasmyglari bíður eftir löggunni: Keypti hluta smyglvarnings í búð
FréttirLögreglurannsókn

Eggja­smygl­ari bíð­ur eft­ir lögg­unni: Keypti hluta smyglvarn­ings í búð

Mað­ur sem var tek­inn með egg úr frið­uð­um fugl­um í Nor­rænu í fyrra hef­ur ekk­ert heyrt í lögg­unni.
Laus við óttann
Viðtal

Laus við ótt­ann

Helena Rut Ólafs­dótt­ir lifði af gróft lík­am­legt of­beldi föð­ur síns til margra ára. Mál­ið vakti mik­inn óhug á sín­um tíma en aldrei hafði fall­ið þyngri dóm­ur í barna­vernd­ar­máli á Ís­landi. Helena neit­ar að leyfa of­beld­inu að skil­greina sig og ætl­ar sér stóra hluti í líf­inu. Hún gagn­rýn­ir væga dóma fyr­ir of­beldi gegn börn­um og ætl­ar að verða lög­reglu­kona.
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verð­skuld­ar“

Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir var barn að aldri þeg­ar fað­ir henn­ar mis­not­aði hana. Ný­lega var hann færð­ur í gæslu­varð­hald vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni. Guð­rún hef­ur alltaf haft áhyggj­ur af systkin­um sín­um, reynt að fylgj­ast með og höfða til sam­visku föð­ur síns, en furð­ar sig á því af hverju dæmd­ir barn­aníð­ing­ar fái að halda heim­ili með börn­um. Hún stíg­ur fram með móð­ur sinni, Katrínu Magnús­dótt­ur, í von um að stjórn­völd end­ur­skoði mis­bresti í kerf­inu svo bet­ur sé hægt að vernda börn.
„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

„Ég treysti Ís­lend­ing­um ekki leng­ur“

Sara Qujakit­soq kom til Ís­lands frá Græn­landi í sum­ar til að safna pen­ing­um fyr­ir námi en seg­ist hafa ver­ið svik­in af ís­lensk­um yf­ir­manni sín­um. Mál­ið er með­höndl­að sem man­sals­mál af verka­lýðs­fé­lög­un­um, en lög­regl­an hætti rann­sókn.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt
Fréttir

Nýtt fíkni­efni á Ís­landi get­ur ver­ið lífs­hættu­legt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.
Myndband sýnir ferðir Birnu nóttina sem hún hvarf
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Mynd­band sýn­ir ferð­ir Birnu nótt­ina sem hún hvarf

Lög­regl­an hef­ur birt mynd­bandi af ferð­um Birnu Brjáns­dótt­ur á Laug­ar­veg­in­um. Lög­regl­an leit­ar í rauð­um smá­bíl í Breið­holt­inu.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.