Aðili

Lögreglan á Suðurnesjum

Greinar

Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á
FréttirLögreglurannsókn

Barn var í bíln­um sem lög­regl­an keyrði á

Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um stöðv­aði för öku­manns sem var með ungt barn í far­þega­sæti bif­reið­ar­inn­ar með því að aka í hlið hans. Þetta gerð­ist nú rétt fyr­ir há­degi á Kjarna­braut í Reykja­nes­bæ.
Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu
Fréttir

Lokk­að­ur á rúnt­inn af jafn­öldr­um: Mis­þyrmt og skil­inn eft­ir í blóði sínu

17 ára pilt­ur ligg­ur á Land­spít­al­an­um eft­ir al­var­lega lík­ams­árás á mið­viku­dag­inn í Reykja­nes­bæ. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar var pilt­ur­inn lokk­að­ur upp í bif­reið af jafn­öldr­um sín­um sem gengu síð­an í skrokk á hon­um fyr­ir ut­an slipp­inn í Njarð­vík.
Handteknar í flugvél: „Þeir voru að leika sér að því að meiða mig“
Fréttir

Hand­tekn­ar í flug­vél: „Þeir voru að leika sér að því að meiða mig“

Ragn­heið­ur Freyja Krist­ín­ar­dótt­ir og Jór­unn Edda Helga­dótt­ir voru hand­tekn­ar um borð í Kötlu, flug­vél Icelanda­ir, sem var á leið til Stokk­hólms í morg­un. Þær báðu flug­far­þega um borð í vél­inni að sýna sam­stöðu með Eze Oka­for, flótta­manni frá Níg­er­íu, sem var flutt­ur úr landi með valdi.
Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.