Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
FréttirUmræðuhefðin

Við­brögð út­varps­stjór­ans: „Ljótu hálf­vit­arn­ir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.