Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Fréttir

Bíó Para­dís opn­ar á ný við Hverf­is­götu

Sam­komu­lag hef­ur náðst við eig­end­ur húss­ins sem hýs­ir Bíó Para­dís um að starf­semi haldi áfram í sept­em­ber.
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Fréttir

Tóm­as er sendi­herra sam­hliða al­þjóð­legu dóm­ara­embætti

Tóm­as H. Heið­ar. for­stöð­ur­mað­ur Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands og dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn, virð­ist hafa ver­ið skip­að­ur sendi­herra án þess að nokk­ur hafi vit­að af því. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um um skip­an Tóm­as­ar síð­ast­liðna fimm daga. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það fer sam­an að vera sendi­herra Ís­lands og dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól.
Lilja braut jafnréttislög
Fréttir

Lilja braut jafn­rétt­is­lög

Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, réð flokks­bróð­ur sinn Pál Magnús­son sem ráðu­neyt­is­stjóra um­fram konu. Kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála seg­ir „ým­issa ann­marka hafa gætt við mat“ á hæfni kon­unn­ar. Lög­mað­ur henn­ar seg­ir eng­ar aðr­ar ástæð­ur en kyn­ferði hafi leg­ið til grund­vall­ar ráðn­ing­unni.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.
Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
Úttekt

Sam­skipti ráðu­neyt­is­ins við borg­ar­ana „ekki góð“

Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið þarf að nú­tíma­væð­ast, að því er fram kem­ur í harð­orðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verka­skipt­ing er óljós, starfs­fólk þreytt og er­ind­um ekki svar­að. Þá er mála­skrá Stjórn­ar­ráðs­ins í heild sinni sögð „úr sér geng­in“.
Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla
FréttirSamherjaskjölin

Gunn­ar Bragi seg­ir Sam­herja­mál­ið „æsifrétt­ir“ og vill stöðva styrki til einka­fjöl­miðla

Gunn­ar Bragi Sveins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, seg­ist hugsa um börn starfs­manna Sam­herja vegna frétta um mútu­greiðsl­ur í Namib­íu, sem hann viti ekki hvort séu sann­ar. Hann seg­ir RÚV og Stund­ina oft hafa gert hlut­ina verri og vill stöðva op­in­bera styrki til einka­fjöl­miðla.
Innanbúðarmaður í Framsóknarflokknum skipaður ráðuneytisstjóri
Fréttir

Inn­an­búð­ar­mað­ur í Fram­sókn­ar­flokkn­um skip­að­ur ráðu­neyt­is­stjóri

Lilja Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins og mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, hef­ur skip­að Pál Magnús­son, fyrr­ver­andi for­manns­fram­bjóð­anda í flokkn­um, til að stýra ráðu­neyt­inu.
Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði
FréttirFjölmiðlamál

Vill taka RÚV af aug­lýs­inga­mark­aði

Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir að RÚV verði bætt­ur upp tekjum­iss­ir­inn ef fjöl­mið­ill­inn fer af aug­lýs­inga­mark­aði eins og sam­bæri­leg­ir miðl­ar á Norð­ur­lönd­um.
Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­ir ógna rit­stjórn­ar­legu sjálf­stæði einkamiðl­anna

Fjöl­miðla­frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur fer ekki til um­ræðu á þessu þingi. Ta­prekst­ur einka­rek­inna miðla er í sum­um til­fell­um fjár­magn­að­ur af auð­mönn­um með ríka hags­muni. Eign­ar­hald­ið hef­ur áhrif á rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og starfs­ör­yggi blaða­manna.
Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann
Fréttir

Lilja Al­freðs­dótt­ir lang­vin­sæl­asti ráð­herr­ann

66 pró­sent að­spurðra voru óánægð­ir með störf Sig­ríð­ar And­er­sen, sem vék sem dóms­mála­ráð­herra eft­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu.
Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason
FréttirKlausturmálið

Stjórn­ar­þing­menn styðja Berg­þór Óla­son

Sit­ur áfram sem formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is í skjóli þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks­ins sem vís­uðu frá til­lögu um kosn­ingu nýs for­manns.
Þátttaka í kúgun hversdagsins
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Aðsent

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátt­taka í kúg­un hvers­dags­ins

„Hugs­ið ykk­ur bylt­ing­una sem yrði í sam­fé­lag­inu ef við gæt­um gagn­rýnt gjörð­ir fólks án þess að vega að virð­ing­unni fyr­ir mann­legri reisn þess,“ skrif­ar Helga Bald­vins­dótt­ir Bjarg­ar.