Lilja Alfreðsdóttir
Aðili
Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

·

Félag Sigurðar G. Guðjónssonar fékk 475 milljóna króna lán í fyrra frá óþekktum aðilum. Lánið var notað til að kaupa og fjármagna rekstur DV og fleiri fjölmiðla. Sigurður segir upplýsingagjöf um hagsmunatengsl ekki skipta máli.

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

·

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

·

Umsækjandi um starf forstjóra Vegagerðarinnar segir að sérfræðiþekking sé ekki metin á Íslandi og sérfræðingar flytji úr landi. Menntaður dýralæknir var skipaður, en ekki var gerð sérstök krafa um menntun í auglýsingu.

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

·

Bandaríkin voru eina aðildarríki NATO sem tók afstöðu gegn skýrslu sem Lilja Alfreðsdóttir, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra, vann fyrir efnahagsnefnd bandalagsins um efnahagsleg áhrif loftslagsbreytinga.

Vildu tafarlaust afnám bókaskatts fyrir kosningar en greiddu atkvæði gegn því í gærkvöldi

Vildu tafarlaust afnám bókaskatts fyrir kosningar en greiddu atkvæði gegn því í gærkvöldi

·

Afnám bókaskattsins myndi kosta ríkissjóð álíka mikið og stjórnmálaflokkarnir ætla að taka sér í formi hærri ríkisstyrkja.

Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins

Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins

·

Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um kostnað vegna barna hælisleitenda hafa verið harðlega gagnrýnd. Formaður flokksins segir þau klaufsk, ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti og varaformaður flokksins, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, segir þau ekki samýmast stefnu flokksins.

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

·

„Ég er kaldastríðsbarn,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Hún var í miðju atburðanna þegar hrunið varð, mætti ævareiðum þýskum kröfuhöfum og segir frá uppnámi þegar Davíð Oddsson lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórnanda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún fékk síðan óvænt símtal frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um að verða utanríkisráðherra, en segir að hann hafi gert mistök í Wintris-málinu og að sættir verði að nást í Framsóknarflokknum.

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

·

Bjarni Benediktsson segir það til marks um styrkleika íslensks efnahagslífs að bandaríski stórbankinn Goldman Sachs og vogunarsjóðir kaupi 30 prósenta hlut í Arion banka. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Frosti Sigurjónsson hafa gagnrýnt söluna. Frosti varar við því að arður af háum vaxtagreiðslum almennings renni úr landi.

Rússneskar herþotur minni Íslendinga á mikilvægi þjóðaröryggisstefnu og fullveldis

Rússneskar herþotur minni Íslendinga á mikilvægi þjóðaröryggisstefnu og fullveldis

·

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra benti á að rússneskar herflugvélar hefðu flogið undir íslenskri farþegaþotu í vikunni: „Nýsamþykkt lög um þjóðaröryggisráð og -stefnu eru ekki upp á punt, heldur snúast um raunveruleg mál sem varða fullveldi Íslands og öryggi almennings.“

Síðustu dagar Sigmundar

Síðustu dagar Sigmundar

·

Forystumenn í Framsóknarflokknum reyna nú hvað þeir geta að gera Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni ljóst að hann eigi þann eina kost vænstan að stíga til hliðar sem formaður flokksins. Hann er sagður hafa gert afdrifarík mistök þegar hann talaði ítrekað niður loforð Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um haustkosningar. Ekkert hefur heyrst frá formanninum síðan Lilja Alfreðsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson funduðu með honum á heimili Sigmundar.