Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar
FréttirEftirmál bankahrunsins

Seg­ir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönk­un­um inn í skila­nefnd­irn­ar

Lárent­sín­us Kristjáns­son varð formað­ur skila­nefnd­ar Lands­bank­ans eft­ir hrun. Hann seg­ir að sér hafi lið­ið sem það væri hans skylda að taka verk­efn­ið að sér, fyr­ir land og þjóð.