Óráð að einkavæða eða skipta upp Landsvirkjun
FréttirOrkumál

Óráð að einka­væða eða skipta upp Lands­virkj­un

Hærri fjár­magns­kostn­að­ur, minni stærð­ar­hag­kvæmni og skert samn­ings­staða væri á með­al lík­legra af­leið­inga þess ef hug­mynd­ir um einka­væð­ingu og upp­skipt­ingu Lands­virkj­un­ar yrðu að veru­leika sam­kvæmt nýrri skýrslu um orku­auð­lind­ir Ís­lend­inga.
Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“
Fréttir

Launa­hækk­an­ir for­stjóra „ógeðs­legt mis­rétti“

Lægstu taxt­ar hækka um 9.500 krón­ur næstu mán­að­ar­mót. Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar hækk­uðu um 800 þús­und krón­ur á mán­uði á síð­asta ári. Vil­hjálm­ur Birg­is­son verka­lýðs­leið­togi seg­ir að stöðva verði mis­skipt­ing­una.
GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

GAMMA skoð­ar fram­leiðslu á raf­magni með vindorku í Döl­un­um

Sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur tal­að um að­komu einkað­ila að op­in­ber­um fyr­ir­tækj­um í orku­geir­an­um sem „lógíska“. GAMMA hef­ur sett sig í sam­band við sveit­ar­stjórn Dala­byggð­ar vegna mögu­leika á raf­magns­fram­leiðslu með vindorku.
 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Eigum við að flytja út rafmagn?
Valgeir Magnússon
Pistill

Valgeir Magnússon

Eig­um við að flytja út raf­magn?

Hvað ger­ir það fyr­ir okk­ur að selja grænu ork­una okk­ar úr landi um sæ­streng, í stað þess að nýta hana inn­an­lands?
Rio Tinto vill lækka launakostnað eftir að hafa skilað 380 milljarða króna hagnaði
FréttirÁlver

Rio Tinto vill lækka launa­kostn­að eft­ir að hafa skil­að 380 millj­arða króna hagn­aði

Þrátt fyr­ir gríð­ar­leg­an hagn­að á heimsvísu hef­ur Rio Tinto sett sér markmið um auk­inn nið­ur­skurð í kostn­aði. Þrýst­ing­ur berst frá höf­uð­stöðv­um Rio Tinto til Ís­lands og veld­ur hörku í samn­ing­um við starfs­fólk ál­vers­ins í Straums­vík. Rio Tinto vill lík­lega ekki loka ál­ver­inu í Straums­vík en gæti vilj­að end­ur­semja við Lands­virkj­un um raf­orku­verð. Er­lend­ir grein­end­ur hæla rekstri Rio Tinto og segja að fyr­ir­tæk­inu hafi geng­ið vel að lækka kostn­að og mæla með hluta­bréf­um þess til kaups. Þá var hagn­að­ur þess meiri á fyrsta helm­ingi árs­ins en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir, en Rio Tinto setti sér meiri nið­ur­skurð­ar­kröf­ur en áð­ur.
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.
Virkjanir, samfélag og náttúra
Ólafur Páll Jónsson
PistillVirkjanir

Ólafur Páll Jónsson

Virkj­an­ir, sam­fé­lag og nátt­úra

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur ræð­ir um virkj­an­ir í sam­fé­lag­inu í er­indi sem hann hélt á af­mæl­is­þingi Lands­virkj­un­ar.
„Græn“ efnavinnsla látin víkja fyrir kísilveri Thorsil
FréttirThorsil-málið

„Græn“ efna­vinnsla lát­in víkja fyr­ir kís­il­veri Thorsil

Fé­lag­ið Atlantic Green Chemicals hef­ur stefnt Reykja­nes­bæ og Thorsil ehf. Telja sig eiga kröfu á lóð sem bær­inn hef­ur veitt Thorsil. Bæj­ar­stjór­inn seg­ir eng­in gögn styðja full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins.
Svona eignaðist Kaupfélag Skagfirðinga virkjunarkost: „Ég var 100 prósent viss“
Rannsókn

Svona eign­að­ist Kaup­fé­lag Skag­firð­inga virkj­un­ar­kost: „Ég var 100 pró­sent viss“

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga gekk inn í við­skipti tveggja op­in­berra virkj­un­ar­fyr­ir­tækja og komst óvænt yf­ir virkj­un­ar­kost í Skaga­firði.
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.