Fréttamál

Kvótinn

Greinar

Félag Þorsteins Más fékk 300 milljónum meira í arð en Samherji greiddi í veiðigjöld
FréttirKvótinn

Fé­lag Þor­steins Más fékk 300 millj­ón­um meira í arð en Sam­herji greiddi í veiði­gjöld

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn ehf. er stærsti hlut­hafi út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja og á reiðu­fé upp á þrjá millj­arða króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son og eig­in­kona hans hafa selt hluta­bréf í fé­lag­inu til þess sjálfs fyr­ir 1.850 millj­ón­ir króna á liðn­um tveim­ur ár­um. Þor­steinn Már hef­ur sagt að ekki sé rétt að per­sónu­gera Sam­herja í nokkr­um ein­stak­ling­um þar sem 400 manns vinni hjá út­gerð­inni.
Þorsteinn Már: „Við erum hérna steinn úti í ballarhafi og við höfum staðið okkur mjög vel“
FréttirKvótinn

Þor­steinn Már: „Við er­um hérna steinn úti í ball­ar­hafi og við höf­um stað­ið okk­ur mjög vel“

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur er ekki hlynnt­ur upp­töku upp­boð­s­kerf­is á afla­heim­ild­um. Hann seg­ir að mark­aðs­setn­ing­arrök­in séu ein helsta ástæð­an fyr­ir þeirri skoð­un sinni: Að erf­ið­ara yrði að mark­aðs­setja ís­lensk­an fisk er­lend­is ef óvíst væri ár frá ári hver hefði leyfi til að veiða hann. Þor­steinn Má er stærsti hlut­hafi Sam­herja sem er einn stærsti kvóta­hafi Ís­lands og lang­stærsta sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins.
„Þetta mál snýst um að viðhalda forréttindum innvígðra og innmúraðra auðmanna“
FréttirKvótinn

„Þetta mál snýst um að við­halda for­rétt­ind­um inn­vígðra og inn­múr­aðra auð­manna“

Jón Steins­son hag­fræð­ing­ur tel­ur það að skýrt hags­muna­mál þjóð­ar­inn­ar að afla­heim­ild­ir verði boðn­ar upp í stað þess að þeim sé út­deilt á grund­velli veiðireynslu. Gagn­rýn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyr­ir tví­skinn­ung í mál­inu þar sem flokk­ur­inn sé yf­ir­leitt fylgj­andi mark­aðs­lausn­um.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár