Endurkjörinn í stjórn RÚV: Telur Sigmund hafa sætt árásum og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“
FréttirFjölmiðlamál

End­ur­kjör­inn í stjórn RÚV: Tel­ur Sig­mund hafa sætt árás­um og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“

Krist­inn Dag­ur Giss­ur­ar­son hef­ur und­an­farn­ar vik­ur vak­ið at­hygli á pistl­um þar sem Rík­is­út­varp­ið er sak­að um hern­að gegn Sig­mundi Dav­íð. Krist­inn var end­ur­kjör­inn í stjórn RÚV í gær.
„Klámsýning“ Reykjavíkurdætra rædd á stjórnarfundi RÚV
Fréttir

„Klám­sýn­ing“ Reykja­vík­ur­dætra rædd á stjórn­ar­fundi RÚV

Stjórn­ar­mað­ur RÚV seg­ir með ein­dæm­um að svona at­riði hafi ver­ið sýnt á rík­is­fjöl­miðl­in­um og ætl­ar að kalla á eft­ir við­brögð­um út­varps­stjóra. Hann er einnig ósátt­ur við frétta­flutn­ing á RÚV og tal­ar um „gulu pressu frétta­mennsku“.