Bók

Kolbeinsey

Höfundur Bergsveinn Birgisson
Útgefandi Bjartur
208 blaðsíður

Greinar

Bara brotnar manneskjur segja satt
GagnrýniKolbeinsey

Bara brotn­ar mann­eskj­ur segja satt

Kol­beins­ey er nyrsti oddi Ís­lands og sam­nefnd bók fjall­ar um fólk sem er á nyrsta odda til­ver­unn­ar, við það að detta út af landa­kort­inu. Við vit­um ekki hvað þetta fólk heit­ir, það er bú­ið að glata nöfn­um sín­um, sögu­mað­ur seg­ir aldrei til nafns og veit­ir öðr­um per­són­um líka nafn­leynd, kall­ar þær ein­göngu lýs­andi nöfn­um eins og „þung­lyndi vin­ur minn“, „kær­ast­an“, „mín fyrr­ver­andi“, „son­ur minn“, „trúba­dor­inn“ og „hjúkr­un­ar­kon­an“.

Umsagnir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.