Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð vildi að ráð­herr­ar fengju lægri laun en hann sjálf­ur

Breyt­inga­til­laga Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar um lækk­un launa ráð­herra var felld þeg­ar frum­varp vegna brott­falls laga um kjara­ráð var af­greitt í dag. Bjarni Bene­dikts­son sagði að með rök­um Sig­mund­ar mætti segja að hann hefði stofn­að Mið­flokk­inn til að hækka í laun­um.
Forstjóri Landspítala fær 42 þúsund krónur fyrir yfirvinnu hvern dag
Fréttir

For­stjóri Land­spít­ala fær 42 þús­und krón­ur fyr­ir yf­ir­vinnu hvern dag

47 rík­is­for­stjór­ar fá yf­ir eina millj­ón á mán­uði eft­ir síð­ustu ákvörð­un Kjara­ráðs. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, fær jafn­mik­ið greitt í yf­ir­vinnu og dag­vinnu.
Forsendubresturinn
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

For­sendu­brest­ur­inn

For­sendu­brest­ur er við æðstu stjórn rík­is­ins. Að­eins 14 pró­sent kjós­enda Bjartr­ar fram­tíð­ar styðja rík­is­stjórn­ina sem Ótt­arr Proppé mynd­aði. Um­ræð­an sem var hald­ið frá okk­ur og allt sem við viss­um ekki, en þeir máttu vita, hefði breytt nið­ur­stöð­um kosn­ing­anna.
Alþingismenn minnki ekki „mjög mikla“ launahækkun sína þrátt fyrir áskorun forsetans
Fréttir

Al­þing­is­menn minnki ekki „mjög mikla“ launa­hækk­un sína þrátt fyr­ir áskor­un for­set­ans

Bene­dikt Jó­hann­es­son, formað­ur Við­reisn­ar, seg­ist ekki bú­ast við að þing­menn grípi inn í launa­hækk­an­ir sín­ar og seg­ir þær vera „leið­rétt­ingu“, en laun al­menn­ings hafa hækk­að mun minna en laun al­þing­is­manna á síð­asta ára­tug.
Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
FréttirKjaramál

Bjarni seg­ir Ís­lend­inga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekk­ert efni í eitt­hvert rifr­ildi hér“

Bjarni Bene­dikts­son, starf­andi fjár­mála­ráð­herra, var­aði Ís­lend­inga við þeg­ar hann kynnti nýtt fjár­laga­frum­varp í Kast­ljósi í gær. Hann ótt­ast kröf­ur fólks um kjara­bæt­ur og seg­ir hættu á að Ís­lend­ing­ar „kunni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar“. Æðstu ráða­menn þjóð­ar­inn­ar fengu ný­lega mikla launa­hækk­un, kenn­ar­ar hætta vegna kjara­bar­áttu og börn í Breið­holti al­ast upp til var­an­legr­ar fá­tækt­ar.
Kennarar í Akurskóla ætla að segja upp vegna ákvörðunar kjararáðs
FréttirKjaramál

Kenn­ar­ar í Ak­ur­skóla ætla að segja upp vegna ákvörð­un­ar kjara­ráðs

„Þol­in­mæði kenn­ara Ak­ur­skóla er á þrot­um,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu sem sam­þykkt var af öll­um kenn­ur­um grunn­skól­ans í Reykja­nes­bæ. Þeir segja ástand í launa­mál­um stétt­ar­inn­ar ólíð­andi og að þeim hafi ver­ið nóg boð­ið þeg­ar frétt­ir bár­ust af launa­hækk­un­um ráða­manna.
Bjarni Benediktsson sagði kjararáð „handónýtt“ en fær núna hálfrar milljón króna launahækkun
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son sagði kjara­ráð „handónýtt“ en fær núna hálfr­ar millj­ón króna launa­hækk­un

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, skip­aði í kjara­ráð sem hækk­aði laun hans um 500 þús­und krón­ur á mán­uði á kjör­dag. Hann sagði í fyrra að kjara­ráð væri „handónýtt“.
Formaður og varaformaður kjararáðs koma úr Sjálfstæðisflokki og Framsókn
Fréttir

Formað­ur og vara­formað­ur kjara­ráðs koma úr Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn

Formað­ur kjara­ráðs, Jón­as Þór Guð­munds­son, hef­ur ver­ið virk­ur í starfi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í mörg ár og Ósk­ar Bergs­son vara­formað­ur kjara­ráðs, var odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í borg­inni og seg­ist bera ábyrgð á því að virkja Sig­mund Dav­íð í starfi flokks­ins. Birgitta Jóns­dótt­ir og Dag­ur B. Eggerts­son hafa af­þakk­að launa­hækk­un­ina.