Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Hjálparsamtökin Solaris hafa sent áskorun til Umboðsmanns Alþingis, Umboðsmanns barna og Persónuverndar um að taka miðlun Útlendingastofnunar á persónuupplýsingum Khedr-fjölskyldunnar til athugunar.
Fréttir
1472
Mótmæltu brottvísunum og úthrópuðu Áslaugu Örnu
Hópur mótmælti fyrirhugaðri brottvísun Kehdr-fjöskyldunnar fyrir utan Alþingi í dag. Fjölskyldan hefur verið í felum í viku.
Aðsent
83488
Magnús D. Norðdahl
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl, lögmaður Khedr-fjölskyldunnar egypsku, segir Útlendingastofnun hafa afhjúpað hroðvirknisleg vinnubrögð sín. Stofnunin leggi ábyrgð á herðar tíu ára gamallar stúlku, sem sé stofnunarinnar að axla samkvæmt rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar.
Fréttir
214615
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
37105
Fjölskyldunni verður eftir sem áður vísað úr landi ef hún finnst
Enn sem komið er er ekki verið að leita markvisst að Khedr-fjölskyldunni egypsku sem vísa átti úr landi í morgun en varð ekki af þegar lögregla greip í tómt. Fjölskyldan og lögmaður hennar voru upplýst um það með hvaða hætti brottvísun fjölskyldunnar yrði háttað.
Fréttir
2201.310
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
Fjölskyldan fannst ekki þegar stoðdeild ríkislögreglustjóra hugðist framkvæma brottvísun.
Fréttir
19157
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
Hvorki lögmaður né vinir Khedr-fjölskyldunnar hafa náð í hana í síma í sólarhring. Fjölskyldan var að líkindum flutt úr landi nauðug í morgun. Lögmaður segir málflutning fulltrúa Útlendingastofnunar lítilmannlegan í málinu. Látið verður reyna á brottvísunina fyrir dómstólum.
Fréttir
1.1174.602
Útlendingastofnun sendir hjón með fjögur ung börn nauðug úr landi
Egypskri fjölskyldu sem hefur dvalið hér í yfir tvö ár hefur verið neitað um vernd og á að senda hana úr landi í næstu vikur. Yngsta barnið var hálfs árs þegar það kom til landsins. Fjölskyldufaðirinn óttast um líf sitt verði hann sendur til baka en hann lýsir ofsóknum vegna stjórnmálaskoðanna sinna.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.