Aðili

Kaþólska kirkjan

Greinar

Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: „Millj­óna­mær­ing­ar Krists“ reka fólk af heim­il­um sín­um

Pan­dóru­skjöl­in sýna að kaþ­ólsk kirkju­deild sem varð al­ræmd fyr­ir barn­aníð hef­ur leyni­lega dælt gríð­ar­stór­um fjár­hæð­um í íbúða­hús­næði. Leigj­end­ur voru born­ir út á með­an far­ald­ur­inn geis­aði.
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita
Fréttir

Kaþ­ólsk­ur prest­ur: Þung­un­ar­rof eins og að eyða öll­um íbú­um Ak­ur­eyr­ar og nærsveita

Dav­id B. Tencer, prest­ur Kaþ­ólsku kirkj­unn­ar á Ís­landi, mót­mæl­ir þung­un­ar­rofs­frum­varpi Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra og seg­ir kirkj­una bera virð­ingu fyr­ir líf­inu „frá getn­aði til graf­ar“.
Máttu ekki giftast á Landakotstúni
FréttirTrúmál

Máttu ekki gift­ast á Landa­kot­stúni

„Þetta er ekki vígslu­stað­ur,“ seg­ir prest­ur­inn Pat­rick Breen og bend­ir á að Kaþ­ólska kirkj­an eigi land­ið.
Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu
ViðtalTrúmál

Heim­sækja all­ar kirkj­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Tryggvi Ólafs­son fer á hverj­um sunnu­degi í messu með syst­ur sinni, Gabrí­elu Jónu. Þau fara alltaf í nýja kirkju og ætla einnig að heim­sækja önn­ur trú­fé­lög. Eft­ir messu ræða þau svo sam­an um trú, líf og dauða yf­ir kakó og kaffi. Sam­ver­an veit­ir þeim gleði og af ólík­um ástæð­um sækja þau styrk í trúna.
Kaþólski biskupinn segir „skrítið“ að borga fórnarlömbum sanngirnisbætur
FréttirTrúmál

Kaþ­ólski bisk­up­inn seg­ir „skrít­ið“ að borga fórn­ar­lömb­um sann­girn­is­bæt­ur

Dav­íð Tencer, bisk­up kaþ­ólsku kirkj­unn­ar á Ís­landi, er mót­fall­inn því að fórn­ar­lömb of­beld­is af hálfu kirkj­unn­ar manna fái sann­girn­is­bæt­ur frá hinu op­in­bera.
Hvað eiga snákar, kuklarar  og prestar sameiginlegt?
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Hvað eiga sná­k­ar, kuklar­ar og prest­ar sam­eig­in­legt?

Hvers vegna trú­in er ein far­sæl­asta sölu­vara mann­kyns
„Þeir skildu okkur eftir í sárum“
Fréttir

„Þeir skildu okk­ur eft­ir í sár­um“

Nýtt frum­varp lagt fram á Al­þingi í dag um breyt­ing­ar á lög­um um sann­girn­is­bæt­ur