
Dómaraefni þurfa að uppfylla hæfnisskilyrði: Frestuðu niðurstöðunni
Þingmannanefnd Evrópuráðsins frestaði því að taka afstöðu til þriggja umsækjenda frá Íslandi um stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Umsækjendur eru teknir í stíf viðtöl þar sem þeir spurðir spjörunum úr um dóma og dómafordæmi við dómstóllinn. Allir umsækjendurnir verða að uppfylla hæfisskilyrðin til að hægt sé að klára umsóknarferlið í starfið.