Dótturfélag Kýpurfélags Samherja skráð í Jónshúsi
Eignarhaldsfélag Samherja á Kýpur átti danskt dótturfélag sem skráð var á heimili Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Stofnandi félagsins, Hrannar Hólm, er eiginmaður forstöðumanns Jónshúss og segir hann að enginn rekstur hafi verið í félaginu en vill ekki tjá sig um tilgang þess.
Fréttir
Fyrrverandi ráðherrar: Jón Baldvin með „samsæriskenningar og reiði“
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og seðlabankastjóri, segir Jón Baldvin Hannibalsson hafa skaðað stöðu sína með viðtali í Silfrinu. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, segir Jón Baldvin draga upp óraunhæfa mynd af femínisma sem pólitísku vandamáli.
Fréttir
Skora á forsetann að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar: „Þjóðin er hlunnfarin um tugi milljarða árlega.“
Undirskriftarsöfnun hafin gegn frumvarpi sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.