Elítan hópast saman
GreiningRíka Ísland

Elít­an hóp­ast sam­an

Fólk­ið sem hagn­ast mest og tek­ur helstu ákvarð­an­ir í ís­lensku sam­fé­lagi safn­ast sam­an á ákveð­in svæði. Helstu að­il­ar í Eng­eyjarætt­inni fengu 920 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra.
Kunningjaveldi dómstólanna og konurnar sem fengu nóg
FréttirDómsmál

Kunn­ingja­veldi dóm­stól­anna og kon­urn­ar sem fengu nóg

Ís­lensk stjórn­völd hafa um ára­bil huns­að ábend­ing­ar um­boðs­manns Al­þing­is og GRECO er að snúa að dóm­stóla­kerf­inu og stjórn­sýslu þess. „Stjórn­sýsla dóm­stól­anna er í meg­in­at­rið­um veik­burða og sund­ur­laus,“ seg­ir í skýrslu sem unn­in var fyr­ir Dóm­stóla­ráð ár­ið 2011. Lít­ið hef­ur breyst síð­an og ný dóm­stóla­lög taka ekki á göll­um kerf­is­ins nema að mjög tak­mörk­uðu leyti.
Segir viðbrögð formanns Dómarafélagsins staðfesta gagnrýni sína
Fréttir

Seg­ir við­brögð for­manns Dóm­ara­fé­lags­ins stað­festa gagn­rýni sína

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dómi, svar­ar gagn­rýni Skúla Magnús­son­ar, for­manns Dóm­ara­fé­lags Ís­lands og seg­ir að mál­flutn­ing­ur hans hljóti að „helg­ast af því að það gangi gegn per­sónu­leg­um hags­mun­um hans að taka af­stöðu sem ekki hent­ar yf­ir­stjórn dóm­stól­anna“.
Segir fyrrverandi dómara grafa undan dómskerfinu með furðulegum málflutningi
Fréttir

Seg­ir fyrr­ver­andi dóm­ara grafa und­an dóms­kerf­inu með furðu­leg­um mál­flutn­ingi

„Ég skora á Áslaugu að rök­styðja það með gögn­um og dæm­um að ís­lensk­ir dóm­stól­ar hlífi gagn­gert fólki í efri lög­um sam­fé­lags­ins á kostn­að borg­ar­anna,“ seg­ir Skúli Magnús­son, formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, í við­tali við Stund­ina.
Undirmaður og kollegar dómstjóra rannsökuðu vinnubrögð hans
Fréttir

Und­ir­mað­ur og koll­eg­ar dóm­stjóra rann­sök­uðu vinnu­brögð hans

Dóm­stóla­ráð tók starfs­hætti dóm­stjór­ans við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur til skoð­un­ar að hans eig­in frum­kvæði eft­ir að tveir kven­kyns dóm­ar­ar við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur töldu hann vega að sjálf­stæði sínu, starfs­ör­yggi og trú­verð­ug­leika. „All­ar helstu máls­með­ferð­ar­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar­ins brotn­ar.“
Fyrrverandi héraðsdómari segir dómstjóra hafa farið á svig við lög og hvatt blaðamann til refsiverðs verknaðar
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir dóm­stjóra hafa far­ið á svig við lög og hvatt blaða­mann til refsi­verðs verkn­að­ar

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari, gagn­rýn­ir vinnu­brögð Ingi­mund­ar Ein­ars­son­ar, dóm­stjóra Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur, harð­lega í um­sögn um laga­frum­varp og hvet­ur til óháðs og skil­virks eft­ir­lits með hand­höf­um dómsvalds.
Dómari vill vita hver heimildarmaður Stundarinnar er
FréttirDómsmál

Dóm­ari vill vita hver heim­ild­ar­mað­ur Stund­ar­inn­ar er

„Mér finnst rétt að ég fái að vita það, enda virð­ist mér sem við­mæl­andi þinn sé öll­um hnút­um kunn­ug­ur,“ skrif­aði Ingi­mund­ur Ein­ars­son dóm­stjóri í tölvu­pósti til blaða­manns. Heim­ild­ar­vernd er lög­bund­in.
Maður með fjölskyldutengsl við dómstjóra ráðinn í launalaust starf hjá Héraðsdómi
Fréttir

Mað­ur með fjöl­skyldu­tengsl við dóm­stjóra ráð­inn í launa­laust starf hjá Hér­aðs­dómi

Syst­ur­son­ur eig­in­konu Ingi­mund­ar Ein­ars­son­ar, dóm­stjóra við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, fékk starf sem ekki hafði ver­ið aug­lýst laust til um­sókn­ar. Mál­ið olli titr­ingi með­al starfs­manna rétt­ar­ins, en BHM hef­ur lagst ein­dreg­ið gegn launa­laus­um ráðn­ing­um.