Þýskir hermenn skipulögðu hryðjuverkaárás sem flóttamönnum yrði kennt um
Fréttir

Þýsk­ir her­menn skipu­lögðu hryðju­verka­árás sem flótta­mönn­um yrði kennt um

Þýsk­ur liðs­for­ingi skráði sig inn í Þýska­land sem sýr­lensk­ur ávaxta­sölu­mað­ur á flótta. Hann og sam­verka­menn hans ætl­uðu að myrða vinst­ris­inn­aða stjórn­mála­menn og kenna flótta­mönn­um um. Þýsk yf­ir­völd ótt­ast að fleiri að­il­ar inn­an hers­ins gætu ver­ið að skipu­leggja eitt­hvað svip­að.
Ár frá árás
Róbert Hlynur Baldursson
Pistill

Róbert Hlynur Baldursson

Ár frá árás

„Ég fatta ekki fyrr en hann er far­inn fram­hjá mér að hann er al­blóð­ug­ur í fram­an,“ skrif­ar Ró­bert Hlyn­ur Bald­urs­son, um hryðju­verka­aárás­ina sem hann upp­lifði sem borg­ar­búi í Brus­sel fyr­ir ári síð­an.
Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag
Fréttir

Una heim­sótti spít­ala þar sem 30 voru myrt­ir í dag

Í síð­ustu viku heim­sótti Una Sig­hvats­dótt­ir her­sjúkra­hús í Kabúl til þess að ræða við kven­lækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverj­um degi. Við­tal sem hún tók við kven­lækni þar birt­ist í morg­un, í til­efni af al­þjóð­leg­um bar­áttu­degi kvenna. Skömmu síð­ar var sjálfs­morðs­árás fram­in á sjúkra­hús­inu og að minnsta kosti þrjá­tíu drepn­ir. Hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS hafa lýst ábyrgð á árás­inni.
Þegar ódæðismenn verða fyrirmyndir
Friðrika Benónýsdóttir
Pistill

Friðrika Benónýsdóttir

Þeg­ar ódæð­is­menn verða fyr­ir­mynd­ir

Frið­rika Benónýs­dótt­ir skrif­ar um fræga fólk­ið með sprengj­urn­ar.
Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“
FréttirStríðið gegn ISIS

Frans páfi: Kapí­tal­ismi er „hryðju­verk gegn mann­kyn­inu öllu“

Frans páfi seg­ir efna­hag heims­ins hafa í há­veg­um guð pen­ing­anna en ekki mann­eskj­una. Jafn­framt sagði hann um átök­in í Mið-Aust­ur­lönd­um: „Þetta er stríð fyr­ir pen­inga. Þetta er stríð um nátt­úru­auð­lind­ir. Þetta er stríð um yf­ir­ráð yf­ir fólki.“
„Brjálæðingur“ verði forseti: Trump gengur lengra eftir skotárás
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

„Brjál­æð­ing­ur“ verði for­seti: Trump geng­ur lengra eft­ir skotárás

Don­ald Trump virð­ist vilja refsa fólki fyr­ir að til­kynna ekki grun­sam­legt at­ferli, lok­ar á Washingt­on Post og ýj­ar að því að Obama sé hlynnt­ur hryðju­verka­mönn­um.
Maðurinn sem hætti við að sprengja sig
Fréttir

Mað­ur­inn sem hætti við að sprengja sig

Hann djamm­aði, not­aði dóp, átti kær­ustu en líka æv­in­týri á homma­bör­um. Salah var langt frá því að vera strang­trú­að­ur múslimi. Ný­ver­ið láku upp­tök­ur af fyrstu yf­ir­heyrslu yf­ir hon­um eft­ir hand­töku út, en þær hafa leitt til mik­ill­ar gagn­rýni á belg­ísk stjórn­völd. Frönsk dag­blöð birtu slitr­ótta og þversagna­kennda frá­sögn hryðju­verka­manns­ins, sem stang­ast á við veru­leik­ann en gef­ur okk­ur smá inn­sýn í hug­ar­heim manns sem ekki veit hvort hann vill lifa eða deyja.
Frá sameiningu til sundrungar
Fréttir

Frá sam­ein­ingu til sundr­ung­ar

Mo­len­beek er 90 þús­und manna bæj­ar­fé­lag nærri miðkjarna Brus­sel en þar er mik­ið at­vinnu­leysi. Hóp­ar inn­an hverf­is­ins eru tald­ir tengj­ast hryðju­verk­un­um sem fram­in voru í Par­ís í nóv­em­ber og janú­ar á síð­asta ári, auk nokk­urra annarra hryðju­verka inn­an Evr­ópu.
Bára býr í Brussel og segir ástandið „hræðilega sorglegt“
Fréttir

Bára býr í Brus­sel og seg­ir ástand­ið „hræði­lega sorg­legt“

Bára Sig­fús­dótt­ir dans­höf­und­ur býr í Brus­sel og er sleg­in yf­ir at­burð­um dags­ins.
Tala látinna komin upp í 34 í Brussel
Fréttir

Tala lát­inna kom­in upp í 34 í Brus­sel

Spreng­ing­ar í Brus­sel. Flug­vell­in­um og öll­um helstu sam­göngu­leið­um lok­að.
Saint-Denis: Þorpið sem ummyndaðist í gettó
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Saint-Den­is: Þorp­ið sem um­mynd­að­ist í gettó

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um þorp­ið Saint-Den­is í norð­ur­hluta Par­ís­ar sem á nú við ým­is vanda­mál að stríða.
Fjölmenningarhverfið  sem varð vettvangur fjöldamorðs
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Fjöl­menn­ing­ar­hverf­ið sem varð vett­vang­ur fjölda­morðs

Tí­unda hverfi Par­ís­ar er heill­andi svæði fjöl­menn­ing­ar. Hverf­ið er að taka aft­ur við sér eft­ir fjölda­morð­in 13. nóv­em­ber.