„Maður á að njóta en ekki þjóta“
ViðtalHamingjan

„Mað­ur á að njóta en ekki þjóta“

Hall­dóra Gyða Matth­ías­dótt­ir Proppé fær sína lífs­fyll­ingu og ham­ingju með íþrótta­iðk­un og úti­veru. Hún þrífst á áskor­un­um og góð­um fé­lags­skap. Smá­at­riði eins og að eiga ekki hjól eða hafa aldrei stað­ið á göngu­skíð­um hafa ekki stöðv­að hana í að taka þátt í þrí­þraut­ar­keppni eða Fossa­vatns­göng­unni.
Hjólreiðar eru hið nýja golf
Viðtal

Hjól­reið­ar eru hið nýja golf

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjól­reið­um en bara að fara út að hjóla. Hjól­reið­ar geta orð­ið þín æf­ing, lífs­stíll, og opn­að á ótrú­leg æv­in­týri. Ný leið til þess að kanna heim­inn,“ seg­ir Björk Kristjáns­dótt­ir hjól­reiða­kona. Það sér vart fyr­ir end­ann á vin­sæld­um hjól­reiða á Ís­landi og er hjól­reiða­menn­ing­in á Ís­landi í stöð­ugri og já­kvæðri þró­un þar sem sam­spil hjól­reiða­manna og annarra í um­ferð­inni fer sí­fellt batn­andi. Þetta er já­kvæð þró­un þar sem hjól­reið­ar eru vist­vænn ferða­máti, einnig þar sem þær stuðla að heil­brigð­um lífs­stíl og úti­vist.
Fylgst með fastagestum úr kafi
Myndir

Fylgst með fasta­gest­um úr kafi

Fast­ur punkt­ur í til­veru fjölda fólks er að byrja dag­inn í sund­laug­inni. Kolfinna Mjöll Ás­geirs­dótt­ir hef­ur lengi ver­ið for­vit­in um fólk­ið sem synd­ir með­an aðr­ir sofa. Hún varði nokkr­um morgn­um á með­al fasta­gesta Vest­ur­bæj­ar­laug­ar, fylgd­ist með þeim úr kafi og hlustaði á sam­ræð­urn­ar í pott­un­um. Hún komst fljótt að raun um að það er ekki bara hreyf­ing og frískt loft sem lað­ar fólk að laug­un­um, held­ur er það líka vinátt­an sem bind­ur sund­hóp­ana sam­an.
Fólkið sem safnar fjöllum
FréttirLífsreynsla

Fólk­ið sem safn­ar fjöll­um

Stór hóp­ur fólks berst við að ganga á tind­ana sem finn­ast í bók­inni Ís­lensk fjöll. Fjór­ir hafa náð öll­um tind­un­um en marg­ir nálg­ast mark­mið­ið. Sum­ir eru op­in­ber­lega að elt­ast við tind­ana en aðr­ir eru laumukross­ar­ar. For­stjóri Neyð­ar­lín­unn­ar varð fyrst­ur til að klára alla topp­ana.
Í ofsaveðri á toppi Esjunnar
FréttirÚtivist

Í ofsa­veðri á toppi Esj­unn­ar

Leif­ur Há­kon­ar­son er einn af Esjukörl­un­um og hef­ur geng­ið á fjall­ið hátt í 1500 sinn­um. Hann hef­ur kom­ið að slysi á Esj­unni og slasast sjálf­ur. Draug­hrædd­ur þvæl­ist hann einn í myrkri með dúndr­andi rokk í eyr­un­um.
Ekki deyja úr hreyfingarleysi
Fréttir

Ekki deyja úr hreyf­ing­ar­leysi

Hreyf­ing­ar­leysi er ein helsta ástæða margra stærstu heil­brigð­is­vanda­mála heims. Tæki­fær­in til já­kvæðr­ar og heilsu­efl­andi hreyf­ing­ar eru allt í kring­um okk­ur.
Ökklabrotinn af bardagakappa í steggjun hjá Mjölni
Fréttir

Ökkla­brot­inn af bar­dagakappa í steggj­un hjá Mjölni

Lár­us Ósk­ars­son var ökkla­brot­inn í steggj­un og þurfti að fresta brúð­kaupi sínu. Að sögn Lárus­ar tók Árni „The Icevik­ing“ Ísaks­son fellu á sér. Lár­us hef­ur höfð­að skaða­bóta­mál gegn Mjölni og Árna.
Vilborg var blessuð af munki
FréttirEverest

Vil­borg var bless­uð af munki

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir er kom­in upp í 4000 metra. Stefn­ir í 8848 metra hæð á topp Ev­erest
Góð ráð fyrir gönguna
Listi

Góð ráð fyr­ir göng­una

Göng­ur geta ver­ið góð hreyf­ing og haft nær­andi áhrif á lík­ama og sál. Hér eru nokk­ur at­riði sem gott er að hafa í huga áð­ur en lagt er af stað.