Leikskólastarfsmaður á Jörfa lenti á spítala með súrefnisgjöf: „Af því einhver ákvað að brjóta sóttkví“
FréttirHópsmit á Jörfa

Leik­skóla­starfs­mað­ur á Jörfa lenti á spít­ala með súr­efn­is­gjöf: „Af því ein­hver ákvað að brjóta sótt­kví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir sem vinn­ur á leik­skól­an­um Jörfa þurfti að leggj­ast fár­veik inn á sjúkra­hús vegna Covid-19 smits. Hún er ung og hraust en veikt­ist illa af veirunni og þakk­ar fyr­ir að fjöl­skyld­an hafi ekki smit­ast líka. Nú er hún af­ar gagn­rýn­in á sótt­varn­ar­ráð­staf­an­ir á landa­mær­un­um.
Engin Jörfagleði í dag
Páll Stefánsson
Mynd dagsins

Páll Stefánsson

Eng­in Jörfagleði í dag

Í morg­un var ansi hljótt fyr­ir ut­an leik­skól­ann Jörfa, enda hafa 16 starfs­menn af rúm­lega þrjá­tíu og 14 börn greinst smit­uð af Covid-19. Um næstu mán­aða­mót mun allt leik­skóla­starfs­fólk verða bólu­sett. Hin eina og sanna Jörfagleði var viki­vaka­dans­leik­ur seint á 17. öld sem hald­inn var á bæn­um Jörfa í Dala­sýslu, þar til sýslu­mað­ur­inn Björn Jóns­son tók sig til og bann­aði hann ár­ið 1695, vegna sögu­sagna um sið­leysi. En ár­inu áð­ur höfðu 30 börn kom­ið und­ir á sam­kom­unni og erfitt reynd­ist að para feð­ur við anga.
„Það er of auðvelt að brjóta sóttkví“
FréttirHópsmit á Jörfa

„Það er of auð­velt að brjóta sótt­kví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir er ein fimmtán starfs­manna leik­skól­ans Jörfa sem hafa greinst með breska af­brigði Covid-19 eft­ir að ein­stak­ling­ur braut sótt­kví eft­ir landa­mæra­skimun og vill „herða sótt­varn­ar­að­gerð­ir á landa­mær­um“.