Hólmavík
Svæði
Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

·

Íris Ósk Ingadóttir flutti með fjölskylduna á Hólmavík til þess að safna sér fyrir íbúð í Reykjavík. Hún borgar töluvert minna fyrir 180 fermetra einbýlishús úti á landi en fimmtíu fermetra stúdentaíbúð í Reykjavík.

Fólksflótti úr borginni

Fólksflótti úr borginni

·

Íbúðaverð hefur hækkað um rúm 40 prósent á síðastliðnum fjórum árum og leiguverð sömuleiðis. Ungt fólk á sér litla von um að kaupa íbúð án aðstoðar og fáum tekst að safna sér fyrir útborgun á grimmum leigu­markaði. Stundin ræddi við ungt fólk sem hefur gefist upp á húsnæðismarkaðinum í þéttbýlinu og flutt út á land. Þar greiðir það jafnvel minna á mánuði fyrir stór einbýlishús en það gerði fyrir litlar leiguíbúðir í Reykjavík.

Hamingjan á Hólmavík

Hamingjan á Hólmavík

·

Það er einhver dulúð sem fylgir Strandamönnum. Heiða Helgadóttir ljósmyndari upplifði Hamingjudagana á Hólmavík frá sjónarhorni aðkomumannsins.