Ásökunum um lögregluofbeldi vísað til héraðssaksóknara
Fréttir

Ásök­un­um um lög­reglu­of­beldi vís­að til hér­aðssak­sókn­ara

Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu hef­ur vís­að kvört­un Atla Ja­son­ar­son­ar til hér­aðssak­sókn­ara. Atli lýsti því að lög­reglu­mað­ur hefði lam­ið sig al­gjör­lega að ástæðu­lausu. Ekki var kveikt á mynda­vél­um í lög­reglu­bíln­um.
Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk
ViðtalHælisleitendur

Ótt­ast að áhrifa­fólk hafi gef­ið skot­leyfi á flótta­fólk

Prest­ur inn­flytj­enda á Ís­landi seg­ir kjarna krist­inn­ar trú­ar fel­ast í því að opna dyrn­ar fyr­ir flótta­fólki og veita því skjól. Tos­hiki Toma hef­ur síð­ast­lið­in ár starf­að ná­ið með flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um á Ís­landi en tel­ur nú að áhrifa­fólk í ís­lensku sam­fé­lagi hafi gef­ið skot­leyfi á þenn­an við­kvæma hóp. Hann hef­ur áhyggj­ur af auk­inni hat­ursorð­ræðu í þeirra garð.
Leitin að Birnu: Símanum hugsanlega stolið
Fréttir

Leit­in að Birnu: Sím­an­um hugs­an­lega stol­ið

Birna Brjáns­dótt­ir kom ekki aft­ur eft­ir að hafa ver­ið að skemmta sér í mið­borg Reykja­vík­ur. Hún sást ganga upp Lauga­veg­inn, að sögn móð­ur henn­ar. Sím­inn henn­ar var í Hafnar­firði, en hon­um var hugs­an­lega stol­ið, að henn­ar sögn.
Mörkin á milli meðvitundar og meðvitundarleysis
Viðtal

Mörk­in á milli með­vit­und­ar og með­vit­und­ar­leys­is

Hild­ur Yeom­an skap­ar lif­andi list fyr­ir Lista­há­tíð í Reykja­vík þar sem hún tvinn­ar sam­an ólík­um list­form­um.
Þyrla í háskaflugi hjá Henglinum
Fréttir

Þyrla í háska­flugi hjá Hengl­in­um

Fimmtán manna göngu­hópi var brugð­ið og héldu að þyrla hefði hrap­að. „Grodda­legt flug,” sagði einn göngu­mann­anna. Átta tím­um síð­ar hrap­aði þyrla Ól­afs Ólafs­son­ar, að­aleig­anda Sam­skipa, við Nesja­valla­virkj­un.
Árni Sigfússon svarar fyrir sig: „Þetta er ljótur leikur hjá Fréttablaðinu"
FréttirSpilling

Árni Sig­fús­son svar­ar fyr­ir sig: „Þetta er ljót­ur leik­ur hjá Frétta­blað­inu"

Ný­sköp­un­ar­mið­stöð fékk 5 millj­ón­ir króna frá Orku­sjóði. Svekkt­ur um­sækj­andi kær­ir og seg­ir bróð­ur Árna hafa feng­ið styrk­inn. Eng­in leið að tengja rík­is­fyr­ir­tæk­ið og skyld­leik­ann, seg­ir Árni Sig­fús­son.
Lögreglan ósátt á Facebook - sakar spyrjanda um dylgjur
Fréttir

Lög­regl­an ósátt á Face­book - sak­ar spyrj­anda um dylgj­ur

„Vin­sam­leg­ast hættu þó að dylgja um störf okk­ar starfs­fólks,“ svar­ar Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu spurð um heim­ild lög­reglu til að slá síma úr hönd­um borg­ara. Mynd­band Hall­dórs dreg­ur dilk á eft­ir sér.
Tengir samkynhneigð við nauðgunartilraun: „Aldrei losnað við þessa tilfinningu“
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Teng­ir sam­kyn­hneigð við nauðg­un­ar­tilraun: „Aldrei losn­að við þessa til­finn­ingu“

Gylfi Æg­is­son seg­ist hafa lent í karl­manni þeg­ar hann var fimmtán ára. At­vik­ið hafi mót­að hann og sitji enn í hon­um. Eng­in tengsl eru á milli sam­kyn­hneigð­ar og barn­aníðs.
Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
RannsóknMoskumálið

Gúst­af Ní­els­son dreif­ir áróðri ras­ista

Sagn­fræð­ing­ur­inn Gúst­af Ní­els­son hlýt­ur góð­ar und­ir­tekt­ir á Face­book, þar sem hann dreif­ir sann­líki og spuna um múslima í Jap­an. Mikl­ar rang­færsl­ur eru í full­yrð­ing­un­um.