Dæmdur í nálgunarbann eftir að hafa sett sig í samband við konuna sem kærði hann vegna HIV-smits
FréttirHIV-smit

Dæmd­ur í nálg­un­ar­bann eft­ir að hafa sett sig í sam­band við kon­una sem kærði hann vegna HIV-smits

„Hæ you should know why I am call­ing before dropp­ing the call,“ sagði mað­ur­inn í sms-i til kon­unn­ar. Hvers kyns sam­skipti eru til þess fall­in að raska friði henn­ar að mati Hæsta­rétt­ar.
„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“
FréttirHIV-smit

„Hann hafði ekki hug­mynd um að hann væri sýkt­ur af HIV fyrr en hann fékk sím­tal frá ís­lensk­um lækni“

Veik­ur hæl­is­leit­andi sat í ein­angr­un í mán­uð. Hann var hand­tek­inn skömmu eft­ir að hann greind­ist með kyn­sjúk­dóm­inn.
Druslustimplun og rasismi blossa upp eftir handtöku hælisleitanda
FréttirHIV-smit

Druslu­stimplun og ras­ismi blossa upp eft­ir hand­töku hæl­is­leit­anda

Frétt­ir af hand­töku HIV-smit­aðs hæl­is­leit­anda frá Níg­er­íu rata á er­lend­ar spjallsíð­ur. Gúst­af Ní­els­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir hæl­is­leit­and­ann vera „ást­mög­ur kven­þjóð­ar­inn­ar“.
Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007
FréttirHIV-smit

Ís­lensk­um smit­bera var hlíft við gæslu­varð­haldi ár­ið 2007

Sótt­varna­lækn­ir taldi að rekja mætti mörg HIV-smit til ís­lenskr­ar konu, en Hér­aðs­dóm­ur synj­aði gæslu­varð­halds­kröfu. Hæl­is­leit­andi, sem lík­lega hafði ekki geng­ist und­ir lækn­is­skoð­un og seg­ist ekki hafa vit­að af smit­inu, var úr­skurð­að­ur í fjög­urra vikna gæslu­varð­hald í síð­ustu viku.
Vinur hælisleitandans: „Ég held að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV“
FréttirHIV-smit

Vin­ur hæl­is­leit­and­ans: „Ég held að hann hafi ekki vit­að að hann væri með HIV“

Gæslu­varð­halds­úrskurð­ur yf­ir veik­um hæl­is­leit­anda verð­ur kærð­ur til Hæsta­rétt­ar.