Hermann Jónasson
Aðili
Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

·

Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

·

Nýjar ásakanir um kynferðislega áreitni bárust til rannsóknarfyrirtækis sem skoðaði mál Hermanns Jónassonar, núverandi forstjóra Íbúðalánasjóðs, fyrir hönd Arion banka árið 2011. Kona sem starfaði með Hermanni hjá Tali segir sögu sína í fyrsta sinn. Hermann segist hafa tekið líf sitt í gegn, að hann sé breyttur maður og harmar hann að hafa valdið annarri manneskju sársauka.

Ragnhildur kærði Jóhann Óla og Stefán fyrir frelsissviptingu

Ragnhildur kærði Jóhann Óla og Stefán fyrir frelsissviptingu

·

Ragnhildur Ágústsdóttir, fyrrverandi forstjóri Tals, lýsir „kynbundnu ofbeldi“ gegn sér og „frelsissviptingu“ í deilum um símafyrirtækið. Kærði málið til lögreglunnar sem lét það niður falla.

Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?

Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?

·

Sala Íbúðalánasjóðs á mörg hundruð íbúðum til fjárfestingafélaga hafa vakið mikla reiði fasteignasala. Enginn óháður eða sjálfstæður fasteignasali kom að sölu eignasafnanna sem voru metin á rúma ellefu milljarða þrátt fyrir að lög kveði á um aðkomu þeirra. Íbúðalánasjóður telur sig þó í fullum rétti með túlkun sinni á lögunum.