Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
Fréttir

Vara­formað­ur Ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar rek­ur óskráð­an fjöl­mið­il

Net­mið­ill í eigu stjórn­mála­flokks sem berst gegn inn­flytj­end­um birt­ir orð­róm um hæl­is­leit­anda. Vef­ur­inn er sagð­ur fréttamið­ill en er ekki á skrá fjöl­miðla­nefnd­ar, sem beitt get­ur stjórn­valds­sekt­um.
Vilja ekki vinna með Pírötum
Spurt & svaraðAlþingiskosningar 2016

Vilja ekki vinna með Pír­öt­um

Helgi Helga­son, formað­ur Ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir það und­ar­lega skoð­un að flótta­manna­vanda­mál­ið og öfga íslam komi aldrei til Ís­lands því við sé­um svo fá­menn.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.