Heiðveig María: Sjómannafélagið axli ábyrgð og boði til kosninga
FréttirVerkalýðsmál

Heið­veig María: Sjó­manna­fé­lag­ið axli ábyrgð og boði til kosn­inga

Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands var óheim­ilt að reka Heið­veigu Maríu Ein­ars­dótt­ur úr fé­lag­inu. Fé­lag­ið greið­ir eina og hálfa millj­ón króna í rík­is­sjóð í sekt, sam­kvæmt nið­ur­stöðu Fé­lags­dóms.
Jónas hættir sem formaður Sjómanna­félagsins og segir „áhlaupinu“ lokið
FréttirVerkalýðsmál

Jón­as hætt­ir sem formað­ur Sjó­manna­fé­lags­ins og seg­ir „áhlaup­inu“ lok­ið

Jón­as Garð­ars­son, formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, seg­ir að áhlaupi á fé­lag­ið sé nú lok­ið. Hann hyggst hætta sem formað­ur til að flýta fyr­ir því að hægt verði að ná víð­tækri sam­stöðu inn­an fé­lags­ins.
Kostnaður Sjómannafélagsins við að halda þrjá starfsmenn 35 milljónir
FréttirKjarabaráttan

Kostn­að­ur Sjó­manna­fé­lags­ins við að halda þrjá starfs­menn 35 millj­ón­ir

Þrír starfs­menn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands fengu ríf­lega 30 millj­ón­ir króna í laun frá fé­lag­inu ár­ið 2015. Jón­as Garð­ars­son, formað­ur fé­lags­ins, fær einnig tekj­ur frá Al­þjóð­lega flutn­inga­verka­manna­sam­band­inu. 30 millj­ón­ir króna fóru í ann­an rekstr­ar­kostn­að.
Heiðveig: „Ólýðræðislegt ofbeldi“
FréttirVerkalýðsmál

Heið­veig: „Ólýð­ræð­is­legt of­beldi“

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir seg­ir vinnu­brögð kjör­stjórn­ar Sjó­manna­fé­lags­ins ósvíf­in. Fram­boði henn­ar til for­manns var hafn­að í gær. Ómögu­legt hafi ver­ið að fá upp­lýs­ing­ar frá nú­ver­andi for­ystu.
Framboðslista Heiðveigar hafnað af Sjómannafélaginu
FréttirVerkalýðsmál

Fram­boðs­lista Heið­veig­ar hafn­að af Sjó­manna­fé­lag­inu

Kjör­stjórn tók lista Heið­veig­ar Maríu Ein­ars­dótt­ur ekki gild­an. Hún var rek­in úr fé­lag­inu en skil­aði inn fram­boðs­list­um í gær. Listi stjórn­ar­inn­ar er því sjálf­kjör­inn.
Heiðveig María leggur fram framboðslista
FréttirKjaramál

Heið­veig María legg­ur fram fram­boðs­lista

Seg­ist ekki ætla að láta for­dæma­laus við­brög for­ystu fé­lags­ins við fram­boði sínu stöðva sig.
Sjómannafélagi Íslands birt stefna
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands birt stefna

Kol­brún Garð­ars­dótt­ir, lög­mað­ur Heið­veig­ar Maríu Ein­ars­dótt­ur, hef­ur lagt fram stefnu á hend­ur Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir í fé­lags­dómi á morg­un.
Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands
FréttirKjaramál

Hall­ur Halls­son fékk þrett­án millj­ón­ir fyr­ir að rita sögu Sjó­manna­fé­lags Ís­lands

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands eyddi rúm­um 22 millj­ón­um króna í ritstörf á ár­un­um 2014-2015. Greiddu Halli Halls­syni hálfa millj­ón á mán­uði í 26 mán­uði fyr­ir að rita sögu fé­lags­ins.
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
FréttirKjarabaráttan

Yf­ir­gáfu ASÍ eft­ir að þeir voru krafð­ir um árs­reikn­inga

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands sagði sig úr heild­ar­sam­tök­um launa­fólks eft­ir að ASÍ gerði þá kröfu á að­ild­ar­fé­lög sín að þau skil­uðu af sér lög­gild­um árs­reikn­ing­um. Fé­lags­menn kvarta und­an ólýð­ræð­is­leg­um vinnu­brögð­um stjórn­ar og vilja betri yf­ir­sýn yf­ir fjár­mál fé­lags­ins. Saga þess er samof­in sögu for­manns­ins, Jónas­ar Garð­ars­son­ar.
Segja stjórn Sjómannafélags Íslands einráða í félaginu
FréttirKjarabaráttan

Segja stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands ein­ráða í fé­lag­inu

Átta fé­lags­menn saka stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands um að hunsa vilja al­mennra fé­lags­manna og fara fram með ein­ræð­istil­burð­um. Þá spyrja þeir hvort þeim verði einnig vís­að úr fé­lag­inu fyr­ir gagn­rýni sína.
Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands neit­ar að boða til fé­lags­fund­ar

Jón­as Garð­ars­son, sitj­andi formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, hef­ur sent frá sér til­kynn­ingu þar sem hann neit­ar að boða til fé­lags­fund­ar. Þá full­yrð­ir hann að ein­ung­is 52 af þeim 163 sem skrif­uðu und­ir beiðni um slík­an fund séu fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands.
Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands huns­ar beiðni fé­lags­manna

Stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands hef­ur ekki orð­ið við beiðni sem þriðj­ung­ur fé­lags­manna lagði fram þess efn­is að boð­að yrði til fé­lags­fund­ar inn­an sól­ar­hrings.