„Svo er ég ekkert geðveikur!“
Viðtal

„Svo er ég ekk­ert geð­veik­ur!“

Heið­ar Ingi Svans­son hélt í 18 ár að hann væri með geð­hvarfa­sýki. Hann tók geð­lyf­in sín sam­visku­sam­lega og lifði góðu lífi. Skelfi­leg­ur höf­uð­verk­ur og lyfja­eitrun ollu því að ann­að kom á dag­inn.