
„Þvílíkt ógeð!“ - Hatursorðræða eða tjáningarfrelsi?
Átta manns eru ákærðir fyrir orðræðu sína gegn samkynhneigðum í umræðu um hinsegin fræðslu skólabarna. Þeir bera við tjáningarfrelsi. Stundin gerði tilraun til að ræða við þá.