Högnuðust um 3 milljarða og kaupa eigin bréf
Fréttir

Högn­uð­ust um 3 millj­arða og kaupa eig­in bréf

Hag­ar greiða ekki arð vegna Covid-19 en heim­ila eig­in kaup á allt að 10 pró­sent af hlut­fé fé­lag­ins næstu miss­eri. Fé­lag­ið hef­ur keypt eig­in bréf fyr­ir hundruð millj­óna á með­an neyð­arstig al­manna­varna hef­ur ver­ið í gildi. Starfs­lok tveggja stjórn­enda kosta 314,5 millj­ón­ir króna.
Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
ÚttektCovid-19

Keyptu eig­in hluta­bréf á 6 millj­arða frá því neyð­arstigi var lýst yf­ir

Fé­lög í Kaup­höll­inni hafa frest­að arð­greiðsl­um vegna COVID-19 far­ald­urs­ins, en keypt eig­in hluta­bréf. End­ur­kaup, eins og arð­greiðsl­ur, eru leið til að skila hagn­aði til eig­enda. Sum­ar end­ur­kaupa­áætlan­ir hóf­ust eft­ir að neyð­arstigi al­manna­varna var lýst yf­ir 6. mars.
Forstjóri Haga: Forsætisráðherra sýnir mikið ímyndunarafl
Fréttir

For­stjóri Haga: For­sæt­is­ráð­herra sýn­ir mik­ið ímynd­un­ar­afl

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sak­ar kaup­menn um frekju og seg­ir þá vilja hækka álagn­ingu. Hann seg­ir rík­is­styrki til land­bún­að­ar­fram­leiðslu og tolla á mat­væli snú­ast um að stuðla að lágu mat­væla­verði. Finn­ur Árna­son, for­stjóri Haga, seg­ir hins veg­ar að land­bún­að­ar­vernd­in leiði til um­fram­kostn­að­ar upp á 16 til 18 millj­arða fyr­ir neyt­end­ur.