Flokkur

Hælisleitendur

Greinar

Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Úttekt

Sár­þjáð sam­fé­lag sem heims­byggð­in hef­ur brugð­ist

Sam­fé­lag­ið á eynni Les­bos er und­ir­lagt sorg, ótta og eymd. Það sem mæt­ir flótta­fólki sem taldi sig vera að kom­ast í skjól frá stríði er ann­ar víg­völl­ur. Um­heim­ur­inn hef­ur brugð­ist fólki sem flýr stríð og það er geð­þótta­ákvörð­un að hundsa hjálp­arkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aft­ur til Grikk­lands eru ábyrg fyr­ir því þeg­ar slæmt ástand verð­ur enn verra. Þetta er með­al þess sem við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem starfa fyr­ir hjálp­ar- og mann­úð­ar­sam­tök segja um ástand­ið í Grikklandi þessa dag­ana.
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
FréttirCovid-19

Ótt­ast að smit­ast af covid-19 á Ás­brú

Hæl­is­leit­end­ur sem dvelja í hús­næði Út­lend­inga­stofn­un­ar að Ás­brú í Reykja­nes­bæ ótt­ast covid-19 smit og forð­ast marg­ir að nota sam­eig­in­lega eld­hús­að­stöðu. Í fjöl­menn­asta úr­ræði stofn­un­ar­inn­ar búa sjö­tíu og sex karl­menn tveir og tveir sam­an í her­bergi. Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir það gilda um íbúa á Ás­brú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörk­um til að minnka lík­ur á smiti.
Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu