Aðili

Gylfi Magnússon

Greinar

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
Gylfi Magnússon: Hugmyndir framsóknarmanna myndu „stórauka vanda ungs fólks sem er að kaupa sitt fyrsta húsnæði“
Fréttir

Gylfi Magnús­son: Hug­mynd­ir fram­sókn­ar­manna myndu „stór­auka vanda ungs fólks sem er að kaupa sitt fyrsta hús­næði“

„Þeim sem er í nöp við verð­tryggð lán ætti að vera sama þótt aðr­ir taki slík lán ef þeir þurfa ekki að gera það sjálf­ir,“ skrif­ar Gylfi Magnús­son, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi ráð­herra.
Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna
FréttirBorgaralaun

Allt þetta er hægt að gera fyr­ir hagn­að bank­anna

Fyr­ir 106 millj­arða króna er hæg­lega hægt að af­greiða kröfu Kára Stef­áns­son­ar um end­ur­reisn heil­brigðis­kerf­is­ins. Hægt er að borga lista­manna­laun næstu 213 ár eða halda uppi 26.500 flótta­kon­um í ár. Gylfi Magnús­son seg­ir hagn­að­inn skýr­ast að hluta vegna skorts á sam­keppni banka.
Fjármunum hins opinbera varið til enn frekari auglýsingakaupa – framsetning talna sögð villandi
Fréttir

Fjár­mun­um hins op­in­bera var­ið til enn frek­ari aug­lýs­inga­kaupa – fram­setn­ing talna sögð vill­andi

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið kaup­ir heil­síðu­aug­lýs­ingapláss í blöð­um þar sem áherslu­mál rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru aug­lýst. Gylfi Magnús­son, dós­ent í við­skipta­fræði, seg­ir fram­setn­ingu upp­lýs­inga í nýj­ustu aug­lýs­ing­unni vill­andi.
Bankarnir græddu  1,4 milljónir á hvern Íslending
Úttekt

Bank­arn­ir græddu 1,4 millj­ón­ir á hvern Ís­lend­ing

Hagn­að­ur ís­lensku við­skipta­bank­anna þriggja á hvern lands­mann er tals­vert meiri en hagn­að­ur stóru bank­anna á Norð­ur­lönd­un­um. Tveir þeirra græddu um 90 þús­und á hvern Ís­lend­ing hvor um sig. Sam­an­lagð­ur hagn­að­ur ís­lensku bank­anna var rúm 4 pró­sent af lands­fram­leiðslu í fyrra en 8 pró­sent í Banda­ríkj­un­um. Stund­in skoð­aði hagn­að bank­anna á liðn­um ár­um í nor­rænu sam­hengi og fékk full­trúa þeirra til að tjá sig um hagn­að­ar­töl­urn­ar.
Yrðu þau ráðin sem ráðherrar?
Úttekt

Yrðu þau ráð­in sem ráð­herr­ar?

Fjór­ir af fimm ráð­herr­um Fram­sókn­ar­flokks­ins fengju lík­lega ekki at­vinnu­við­tal fyr­ir stöð­una ef ráð­ið væri fag­lega í ráð­herra­embætti. Stund­in fékk hjálp ráðn­ing­ar­stofa til að meta óform­lega hæfni ráð­herra út frá tak­mörk­uð­um for­send­um.