Aðili

Gunnar Björnsson

Greinar

Bíða enn eftir viðbrögðum Þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotamáli
FréttirMetoo

Bíða enn eft­ir við­brögð­um Þjóð­kirkj­unn­ar við kyn­ferð­is­brota­máli

Eng­inn frá þjóð­kirkj­unni hef­ur haft sam­band við þær kon­ur sem stigu fram í Stund­inni í mars og lýstu áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar gagn­vart þeim á barns­aldri. Taf­ir hafa ver­ið á því að nýtt teymi þjóð­kirkj­unn­ar, sem sinn­ir við­kvæm­um mál­um, taki til starfa.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
Forseti Skáksambandsins fékk fé sem var eyrnamerkt unglingum
Fréttir

For­seti Skák­sam­bands­ins fékk fé sem var eyrna­merkt ung­ling­um

Deil­ur vegna hækk­aðra launa Gunn­ars Björns­son­ar, for­seta Skák­sam­bands Ís­lands, halda áfram. Sam­kvæmt fund­ar­gerð­um voru laun hans, sem koma frá rík­inu, eyrna­merkt út­breiðslu- og ung­linga­starfi. Kær­asta Gunn­ars lagði fram til­lögu um að hækka starfs­hlut­fall hans ár­ið 2013. Gagn­rýn­inn skák­mað­ur úti­lok­að­ur.
Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar
Fréttir

Formað­ur samn­inga­nefnd­ar rík­is­ins er stadd­ur í My­an­mar

Næsti samn­inga­fund­ur í kjara­deilu BHM og rík­is­ins er á morg­un. „Leyfi ein­staka starfs­manna hef­ur ekk­ert með fram­vindu máls­ins að gera“