Neitar að svara um loforðið fyrir kosningarnar 2009
FréttirStyrkir til stjórnmálaflokka

Neit­ar að svara um lof­orð­ið fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.