Guðmundur Ásgeirsson
Aðili
Vandræði í Helguvík: Síendurtekinn greiðslufrestur og sagan endalausa

Vandræði í Helguvík: Síendurtekinn greiðslufrestur og sagan endalausa

·

Gjalddaga kísilmálmverksmiðjunnar frestað í sjöunda sinn. Forsvarsmenn Thorsil skulda 140 milljónir króna í gatnagerðargjöld sem greiða átti síðast í júlí. Fjármögnun verkefnisins átti að ljúka í ársbyrjun en er ekki enn lokið.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

·

Kísilverksmiðjan Thorsil, sem er meðal annars í eigu fjölskyldumeðlima Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, á í vanda með fjármögnun. Stuðningur stjórnarmanna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, sem skipaðir eru af Bjarna Benediktssyni getur orðið lykillinn að lausn á vanda verksmiðjunnar. Meðal annarra hluthafa Thorsil er Eyþór Arnalds og Guðmundur Ásgeirsson sem hefur verið viðskiptafélagi föður Bjarna í áratugi.