
Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum
Guðbjörgu Maríu sárnar það sem henni þykir vera vanvirðandi framkoma borgarstjóra í garð sinn og þeirra sem lægst hafa launin. Hún segir að henni finnist sem litið sé niður á sig og kollega sína.