Gísli Marteinn segir ummæli Vigdísar ósmekkleg í ljósi banaslyss
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir það „hryðjuverk gegn fjölskyldubílnum“ að strætó hægi á umferð með nýrri biðstöð við Geirsgötu. Borgarfulltrúi Pírata segir öryggi hjólreiðamanna vera sett í forgang og umferðina eiga að vera hæga um götuna.
Fréttir
245948
Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“
Borgarfulltrúi Miðflokksons, Vigdís Hauksdóttir, segir forgang gangandi vegfarenda í umferðinni tefja för bifreiða. „Eins og svo oft áður segir Vigdís Hauks sannleikann,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.
Fréttir
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“
FréttirKynferðisbrot
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi
Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.
Fréttir
„Klámsýning“ Reykjavíkurdætra rædd á stjórnarfundi RÚV
Stjórnarmaður RÚV segir með eindæmum að svona atriði hafi verið sýnt á ríkisfjölmiðlinum og ætlar að kalla á eftir viðbrögðum útvarpsstjóra. Hann er einnig ósáttur við fréttaflutning á RÚV og talar um „gulu pressu fréttamennsku“.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.