Garður
Svæði
Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel

·

Í sveitarfélaginu Garði stendur stórt og mikið en tómt hús sem áður hýsti hjúkrunarheimilið Garðvang. Áhugi er fyrir því að breyta húsinu í gistiheimili en ákvæði í deiliskipulagi stendur í veginum. Á meðan byggir einn af bæjarfulltrúum í meirihluta bæjarstjórnar hótel úti við Garðskaga. Húsið er í eigu fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og deila þau nú um framtíð þess.

Salan á kvóta Tálknfirðinga: „Þeir ætla að selja í burtu vinnuna mína“

Salan á kvóta Tálknfirðinga: „Þeir ætla að selja í burtu vinnuna mína“

·

Mikl leynd hvílir yfir sölunni á þriggja milljarða kvóta stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Tálknafjarðar suður í Garð á Reykjanesi. „Þeim er alveg sama þótt byggðarlaginu blæði,“ segir íbúi á staðnum. Smábátakvóti hluti greiðslunnar.