
Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA
Teymi frá fjárfestingarfélaginu GAMMA og franskir samstarfsmenn þeirra funduðu með sveitarstjórn Dalabyggðar í gær út af rafmagnsframleiðslu í sveitinni. Skoðuðu jarðir í byggðarlaginu í heimsókn sinni. Vilja byggja vindorkuverk á Dönustöðum.