Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Fréttir

Stend­ur í for­ræð­is­deilu við dæmd­an barn­aníð­ing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.
Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum
Fréttir

Guð­mund­ur í Brimi grun­að­ur um al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um

Meint brot fel­ast í því að Guð­mund­ur Kristjáns­son sett­ist í stól for­stjóra HB Granda á sama tíma og hann var að­aleig­andi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar.
Bankarnir ekki um borð
Fréttir

Bank­arn­ir ekki um borð

Af­ar ólík­legt er tal­ið að ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fá­ist til að taka þátt í fjár­mögn­un WOW air.
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
Fréttir

Ör­yrkj­ar í hart gegn Trygg­inga­stofn­un og rík­inu

Stjórn Ör­yrkja­banda­lags­ins hef­ur fal­ið lög­manni sín­um að hefja inn­heimtu­að­gerð­ir vegna „krónu á móti krónu“ skerð­inga. Telja skerð­ing­arn­ar fela í sér ólög­mæta mis­mun­um og brjóta gegn jafn­ræð­is­reglu stjórn­ar­skrár.
Metfjölgun mislingasmita í Evrópu
Fréttir

Met­fjölg­un misl­inga­smita í Evr­ópu

Til­kynnt misl­inga­smit í Evr­ópu hafa marg­fald­ast frá ár­inu 2016. Al­þjóða heil­brigð­is­mála­stofn­un­in kall­ar eft­ir auknu eft­ir­liti með bólu­setn­ing­um í Evr­ópu.
Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki
Fréttir

Skop­mynda­teikn­ari Mogg­ans dreg­ur dár að hvala­björg­un­ar­fólki

Set­ur samasem­merki milli þess og gagn­rýn­enda Eng­eyjarætt­ar­inn­ar. Eng­ey­ing­ur­inn Ein­ar Sveins­son, föð­ur­bróð­ir fjár­mála­ráð­herra, er ný­lega orð­inn stjórn­ar­formað­ur Hvals hf.
Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði
Fréttir

Fyr­ir­tæki hafa tvö­fald­að hlut sinn á leigu­mark­aði

Fyr­ir­tæki voru leigu­sal­ar í fimmt­ungi til­vika ár­ið 2011 en um­fang þeirra á leigu­mark­aði er nú 40 pró­sent. Hlut­deild ein­stak­linga sem leigu­sala hef­ur dreg­ist um­tals­vert sam­an.
Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun
Fréttir

Seg­ir súr­realískt að sjá femín­ista styðja kvennakúg­un

Kol­brún Berg­þórs­dótt­ir, menn­ing­ar­rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, seg­ir full­kom­lega eðli­legt að bann sé lagt við því að kon­ur klæð­ist búrk­um. Hún undr­ast að sum­ir femín­ist­ar tali gegn slíku banni.
„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“
Fréttir

„Hefði hún ver­ið með hníf hefði hún mögu­lega stung­ið mig“

Sema Erla Ser­d­ar seg­ir Mar­gréti Frið­riks­dótt­ur hafa ráð­ist á sig vegna skoð­anna sinna. Sema seg­ir Mar­gréti hafi ver­ið í miklu ójafn­vægi, hót­að sér líf­láti og ráð­ist á sig. Það verði kært til lög­reglu.
Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt
Fréttir

Seg­ir góða fólk­ið þurfa að ótt­ast um líf sitt

Við­ar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir ástæðu fyr­ir venju­legt fólk að ótt­ast þeg­ar Hall­ur Halls­son og Pét­ur Gunn­laugs­son séu farn­ir að lýsa yf­ir áhyggj­um af því að góða fólk­ið vilji þá feiga.
Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg
Fréttir

Seg­ir Al­þingi verða að fjalla um jarða­kaup út­lend­inga en býr sjálf á jörð í eigu fé­lags í Lúx­em­borg

Þór­unn Eg­ils­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir meira máli skipta að jarð­ir séu nýtt­ar held­ur en hvort þær séu í eigu Ís­lend­inga eða út­lend­inga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í end­an­legri eigu er­lends fé­lags.
Vinstri græn héldu áfram að rukka eftir úrsögn úr flokknum
Fréttir

Vinstri græn héldu áfram að rukka eft­ir úr­sögn úr flokkn­um

Fram­kvæmda­stjóri VG: „Ef við ein­hvern er að sak­ast í svona mál­um, er það starfs­fólk­ið á skrif­stof­unni“