Fréttir
Flokkur
Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·

Fyrirtæki voru leigusalar í fimmtungi tilvika árið 2011 en umfang þeirra á leigumarkaði er nú 40 prósent. Hlutdeild einstaklinga sem leigusala hefur dregist umtalsvert saman.

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

·

Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri Fréttablaðsins, segir fullkomlega eðlilegt að bann sé lagt við því að konur klæðist búrkum. Hún undrast að sumir femínistar tali gegn slíku banni.

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

·

Sema Erla Serdar segir Margréti Friðriksdóttur hafa ráðist á sig vegna skoðanna sinna. Sema segir Margréti hafi verið í miklu ójafnvægi, hótað sér lífláti og ráðist á sig. Það verði kært til lögreglu.

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

·

Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir ástæðu fyrir venjulegt fólk að óttast þegar Hallur Hallsson og Pétur Gunnlaugsson séu farnir að lýsa yfir áhyggjum af því að góða fólkið vilji þá feiga.

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

·

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir meira máli skipta að jarðir séu nýttar heldur en hvort þær séu í eigu Íslendinga eða útlendinga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í endanlegri eigu erlends félags.

Vinstri græn héldu áfram að rukka eftir úrsögn úr flokknum

Vinstri græn héldu áfram að rukka eftir úrsögn úr flokknum

·

Framkvæmdastjóri VG: „Ef við einhvern er að sakast í svona málum, er það starfsfólkið á skrifstofunni“

Fæðingarlæknir lýsir áhyggjum vegna kjaradeilu ljósmæðra

Fæðingarlæknir lýsir áhyggjum vegna kjaradeilu ljósmæðra

·

Aðeins fáeinar vikur tekur að brjóta niður þann mikla og góða árangur sem náðst hefur varðandi heilbrigðisþjónustu við nýbura og mæður, segir Brynja Ragnarsdóttir fæðingarlæknir.

Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott

Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott

·

281 barni hefur verið synjað um alþjóðlega vernd eða viðbótarvernd á Íslandi frá árinu 2010.

Konur og nýburar verða send beint heim af fæðingardeildinni

Konur og nýburar verða send beint heim af fæðingardeildinni

·

Uppsagnir ljósmæðra munu valda mikilli röskun á starfsemi fæðingarþjónustu Landspítalans. Mögulegt er að röskun verði á gangsetningu fæðinga og keisaraskurðum verði beint annað.

„Við viljum frekar hafa þig lifandi en dauðan“

„Við viljum frekar hafa þig lifandi en dauðan“

·

Flosi Þorgeirsson, gítarleikari HAM, skammaðist sín fyrir að þurfa að kalla eftir aðstoð björgunarsveita þegar hann villtist á Hengilssvæðinu. Hann segir eitraða karlmennsku hafa rekið sig áfram

Þingmönnum Bjartrar framtíðar hótað eftir stjórnarslit

Þingmönnum Bjartrar framtíðar hótað eftir stjórnarslit

·

Theodóra Þorsteinsdóttir, fyrrverandi þingkona Bjartrar framtíðar, segir að sér hafi verið ógnað í nafnlausum símtölum eftir stjórnarslitin á síðasta ári. Hún segist hafa farið að líta í kringum sig þegar hún labbaði út úr þinghúsinu.

Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi

Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi

·

Fjölskylda Hauks Hilmarssonar segir að íslenska utanríkisráðuneytið hafi enga tilraun gert til að setja sig í beint samband við tyrknesk yfirvöld. Farið sé með leit að líki Hauks eins og um óskilamun sé að ræða.