Fréttir
Flokkur
Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·

Kona sem á tvö börn með dæmdum barnaníðingi hefur beðið í 8 mánuði eftir niðurstöðu í forsjármáli sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Börnin eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föður sinn. Þrátt fyrir það hefur hann sameiginlega forsjá með móðurinni.

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

·

Meint brot felast í því að Guðmundur Kristjánsson settist í stól forstjóra HB Granda á sama tíma og hann var aðaleigandi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslustöðvarinnar.

Bankarnir ekki um borð

Bankarnir ekki um borð

·

Afar ólíklegt er talið að íslensku viðskiptabankarnir fáist til að taka þátt í fjármögnun WOW air.

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

·

Stjórn Öryrkjabandalagsins hefur falið lögmanni sínum að hefja innheimtuaðgerðir vegna „krónu á móti krónu“ skerðinga. Telja skerðingarnar fela í sér ólögmæta mismunum og brjóta gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár.

Metfjölgun mislingasmita í Evrópu

Metfjölgun mislingasmita í Evrópu

·

Tilkynnt mislingasmit í Evrópu hafa margfaldast frá árinu 2016. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin kallar eftir auknu eftirliti með bólusetningum í Evrópu.

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

·

Setur samasemmerki milli þess og gagnrýnenda Engeyjarættarinnar. Engeyingurinn Einar Sveinsson, föðurbróðir fjármálaráðherra, er nýlega orðinn stjórnarformaður Hvals hf.

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·

Fyrirtæki voru leigusalar í fimmtungi tilvika árið 2011 en umfang þeirra á leigumarkaði er nú 40 prósent. Hlutdeild einstaklinga sem leigusala hefur dregist umtalsvert saman.

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

·

Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri Fréttablaðsins, segir fullkomlega eðlilegt að bann sé lagt við því að konur klæðist búrkum. Hún undrast að sumir femínistar tali gegn slíku banni.

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

·

Sema Erla Serdar segir Margréti Friðriksdóttur hafa ráðist á sig vegna skoðanna sinna. Sema segir Margréti hafi verið í miklu ójafnvægi, hótað sér lífláti og ráðist á sig. Það verði kært til lögreglu.

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

·

Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir ástæðu fyrir venjulegt fólk að óttast þegar Hallur Hallsson og Pétur Gunnlaugsson séu farnir að lýsa yfir áhyggjum af því að góða fólkið vilji þá feiga.

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

·

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir meira máli skipta að jarðir séu nýttar heldur en hvort þær séu í eigu Íslendinga eða útlendinga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í endanlegri eigu erlends félags.

Vinstri græn héldu áfram að rukka eftir úrsögn úr flokknum

Vinstri græn héldu áfram að rukka eftir úrsögn úr flokknum

·

Framkvæmdastjóri VG: „Ef við einhvern er að sakast í svona málum, er það starfsfólkið á skrifstofunni“