Flokkur

Flóttamenn

Greinar

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Endurað­lög­un­ar­styrk­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur mun hærri á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.

Mest lesið undanfarið ár