„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
ViðtalSamherjaskjölin

„Jafn­vel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hlið­ar“

Ilia Shumanov, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal, seg­ir að þrátt fyr­ir já­kvæða ásýnd Ís­lands er­lend­is hafi Sam­herja­mál­ið sýnt fram á hversu ber­skjald­að land­ið er fyr­ir spill­ing­ar­mál­um.
Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið kost­ar DNB 100 millj­arða

Hluta­bréf í norska bank­an­um DNB féllu um 2,4 pró­sent eft­ir að greint var frá mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu. Fjár­mun­ir frá Sam­herja fóru í gegn­um bank­ann og til fé­laga í skatta­skjól­um.
Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi
FréttirFerðaþjónusta

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyr­ir dóp og barna­of­beldi

Ju­dy Medith Achieng Owu­or, sem rek­ur ólög­legt gist­i­rými í Hafnar­firði, var ný­ver­ið dæmd í 2 ára og 3 mán­aða fang­elsi fyr­ir um­ferð­ar-, fíkni­efna- og hegn­ing­ar­laga­brot sem og brot gegn barna­vernd­ar­lög­um.
Svikin og kölluð „heimsk, ljót hóra“ í ólöglegu gistirými í Hafnarfirði
FréttirFerðaþjónusta

Svik­in og köll­uð „heimsk, ljót hóra“ í ólög­legu gist­i­rými í Hafnar­firði

Leigu­sali óskráðs gist­i­rým­is við Reykja­vík­ur­veg jós fúkyrð­um yf­ir leigj­anda þeg­ar hún bað um trygg­ingar­pen­ing til baka. Anna Piechura kom til Ís­lands í sum­ar­vinnu en gat ekki leit­að rétt­ar síns vegna ágrein­ings við stjórn­anda hins leyf­is­lausa Hotel Africana.
Þúsund þakkir, Jóga
GagnrýniBókadómar

Þús­und þakk­ir, Jóga

Þús­und koss­ar er að mörgu leyti ein­stök bók. Þar ber fyrst að telja að þar skrif­ar Jón Gn­arr sögu Jógu, konu sinn­ar. Það út af fyr­ir sig hlýt­ur að hafa ver­ið snú­ið verk­efni fyr­ir svo ná­kom­ið fólk að skrifa sam­an bók um svo per­sónu­lega reynslu sem raun ber vitni. En þetta heppn­að­ist vel og úr verð­ur sterk saga sem lýs­ir...
Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Fréttir

Vafa­samt leynd­ar­mál að baki mikl­um hagn­aði Borg­un­ar

Pen­inga­slóð hins mikla gróða Borg­un­ar, sem hef­ur með­al ann­ars skap­að gríð­ar­leg­an hagn­að fyr­ir út­gerða­menn, Eng­ey­inga og hóp huldu­manna, ligg­ur að klámi, fjár­hættu­spil­um og vændi. Heild­ar­þjón­ustu­tekj­ur Borg­un­ar, líkt og Valitor, hafa vax­ið hratt á ör­skömm­um tíma en nær helm­ing­ur þessa tekna frá báð­um fyr­ir­tækj­um koma er­lend­is frá. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar eru þetta við­skipti sem önn­ur færslu­hirð­inga­fyr­ir­tæki vilja ekki koma ná­lægt.
Veitti kunningja yfirdrátt en lagði inn á sjálfan sig
Fréttir

Veitti kunn­ingja yf­ir­drátt en lagði inn á sjálf­an sig

Júlí­us Hólm Bald­vins­son leigu­bíl­stjóri sit­ur uppi með tæp­an fimm millj­óna króna yf­ir­drátt sem fyrr­ver­andi úti­bús­stjóri Spari­sjóðs Vest­mann­eyja á Sel­fossi lagði inn á sjálf­an sig. Úti­bús­stjór­inn fyrr­ver­andi, sem grun­að­ur er um nokk­urra millj­óna króna fjár­drátt í bank­an­um, við­ur­kenn­ir að hafa ekki stað­ið við sinn hluta samn­ings­ins. Júlí­us hef­ur kært mál­ið til lög­reglu.
Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.
Reynir að svíkja fé út úr fólki í íbúðaleit í Reykjavík
Fréttir

Reyn­ir að svíkja fé út úr fólki í íbúða­leit í Reykja­vík

Aust­ur­rísk­ur mað­ur býð­ur íbúð til leigu í Hlíð­un­um og not­ar nafn Airbnb til þess að ávinna sér traust þeirra sem hann svík­ur. Bú­ið er að til­kynna mann­inn til lög­reglu en Auð­ur Ösp, ein þeirra sem reynt var að svíkja, vill vara við hon­um.