Mikil reiði meðal kvenna í stétt kúabænda vegna Ara Edwald
Reiði og þrýstingur kúabænda, einkum kvenna, vóg þungt í þeirri ákvörðun Íseyjar útflutnings að segja Ara Edwald upp störfum vegna frásagna um meint kynferðisbrot hans.
Fréttir
Forstjóri Festar: „Hiti“ á fyrirtækinu vegna máls sem stjórnarformaðurinn er sagður tengjast
Forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, segir að almenningshlutafélaginu hafi borist óformleg erindi vegna máls sem stjórnarformaður félagsins, Þórður Már Jóhannesson, hefur verið sagður tengjast. Eggert vill ekki gefa upp hvort og þá með hvaða hætti umrætt mál hefur verið rætt í stjórn Festar eða milli einstakra stjórnarmanna.
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna
Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
Almenningshlutafélagið Festi, sem er í meirihlutaeigu lífeyrissjóða, keypti þriggja ára gamalt raforkusölufyrirtæki með tvo starfsmenn á 850 milljónir króna. Stofnandi og stærsti hluthafi fyrirtækisins er Bjarni Ármannsson sem tengist forstjóra Festis, Eggerti Þór Kristóferssyni, og stjórnarformanninum, Þórði Má Jóhannessyni, nánum böndum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.