Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
Forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum segja reglulega koma upp ágreining við landeigendur, þó samskipti við bændur séu almennt góð. Ráðuneyti endurskoða nú ákvæði um almannarétt í lögum.
Fréttir
„Þetta er alveg út úr kú hjá Kúkú Campers“
Íslenska bílaleigan Kúkú Campers hvetur ferðamenn til þess að lifa af landinu og leigir þeim til þess veiðistangir og grill. Fjölmargir ferðamenn sem leigt hafa bíla af KúKú Campers hafa verið stöðvaðir við laxár vegna misvísandi skilaboða á vefsíðu fyrirtækisins en þar segir meðal annars að löglegt sé að borða eins mikið af annars manns landi og maður getur í 24 klukkutíma.
Fréttir
Tjaldstæðið undir einum og hálfum metra af snjó
Snjóhengja á Laugaveginum. Elíza Óskarsdóttir skálavörður er bjartsýn.
Fréttir
„Öræfin eru á alla mælikvarða verðmætari villt en virkjuð“
Stundin birtir ræður sem fluttar voru á hátíð til verndar hálendinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.